Erindasafn
Hér má nálgast hluta af þeim erindum sem flutt hafa verið á fræðaþingum Veðurfræðifélagsins.
Haustþing 2024:
- Erindi Þórðar Arasonar um blikandi norðljósatraf í Biblíunni?
- Erindi Karolina Stanislawska um Large Machine Learning Models
- Erindi Haraldar Ólafssonar um breytileika í veðurfari undanfarinna 2 áratuga
- Erindi Tarek Zaqout um Quantile mapping bias adjustment of the NEX-GDDP-CMIP6 climate data for Iceland
- Erindi Haraldar Ólafssonar um rétta og ranga úrkomuspá
- Erindi Martinu Stefani um sumar skriður eru sumarskriður
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um Verif – Comparison of atmospheric simulations to observations
- Erindi Harðar Braga Helgasonar um hvort rennsli íslenskra vatnsfalla hafi breyst á síðustu áratugum?
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um stórasunnan 5. september 2024
Þorraþing 2024:
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um Gervigreind í hitaspám – einkum þegar spáð er miklu frosti
- Erindi Haraldar Ólafssonar um Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um sumar og haust
- Erindi Páls Ágústar Þórarinssonar um Resolution dependence of the turbulent atmospheric boundary layer in global storm-resolving climate simulations
- Erindi Kristínar Bjargar Ólafsdóttur um Flutning á mælireit Veðurstofunnar í Reykjavík: Samanburður mælinga
Haustþing 2023:
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum
- Erindi Elísabetar Þórdísar Hauksdóttur um Notagildi trjástafs til að meta gróðureldahættu
- Erindi Katrínar Öglu Tómasdóttur um Öfgar í veðurfari í loftslagslíkönum
- Erindi Rakelar Óttarsdóttur um Nýtingu Copernicus gagna til að breyta jaðarskilyrðum sjávarfallslíkans
- Erindi Gísla Helgasonar um Niðurkvörðun á vindi með djúpnámi
- Haraldur Ólafsson: Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um vetur og vor
Góuþing 2023:
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um Esjuskjól
- Erindi Halldórs Björnssonar um 100 ára sjávarflóð við Íslandsstrendur
- Erindi Estherar Hlíðar Jensen um jarðvegshita- og raka við skriðuvöktun
- Erindi Trausta Jónssonar um veður í „Fornaldarsögum Norðurlanda“
Haustþing 2022:
- Erindi Þórð Arasonar um Vatn – undraefni alheims
- Erindi Haralds Ólafssonar um Veðurfar á siglingaleiðinni til Grænlands í Grænlendinga sögu og nýjustu gögnum úr niðurkvörðun
- Erindi Daníels Þorlákssonar um Veðuraðdragandi snjóflóða á Flateyrarveg (glærur vantar)
- Erindi Eiríks Arnar Jóhannessonar um Norðvestan ofsaveður sunnudaginn 25. september
- Erindi Bolla Pálmasonar um Straumhvörf í veðurspákeyrslum á VÍ
Góuþing 2022:
- Erindi Trausta Jónssona um Veður og árferði í ritum Þorvaldar Thoroddsen
- Erindi Elínar Bjarkar Jónasdóttur um Veðurviðvörunarkerfið – reynsluna hingað til og framtíðarsýn
- Erindi Helgu Ívarsdóttur um Veðurviðvörunarkerfið – samanburð milli ára og þróun verklags
- Erindi Þórðar Arason um tíðni þrumuveðra á Íslandi
- Erindi Melissu A. Pfeffer um SO2 flux measurements during the 2021 eruption of Fagradalsfjall
- Erindi Kristínar Bjargar Ólafsdóttur um veðurfarsbreytingar síðustu ára
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um staðlaðan úrkomuvísi
Haustþing 2021 – þingið var tekið upp og má finna upptökur erinda og glærur hér fyrir neðan
- Erindi Haraldar Ólafsssonar um hitatregðuna á Íslandi og í Evrópu – glærur
Upptöku vantar - Erindi Lilju Steinunnar Jónsdóttur um leiðréttingu á hitaspám
Glærur Lilju Steinunnar - Erindi Páls Ágústs Þórarinssonar um greiningu á kerfisbundnum mun í úrkomumælingum í flóknu landslagi í Seyðisfirði
Glærur Páls Ágústs - Erindi Þórðar Arasonar um endurnýjun á veðursjám á Íslandi
Glærur Þórðar - Erindi Guðrúnar Nínu um breytingar í sólskinsstundum í Reykjavík
Glærur Guðrúnar Nínu - Erindi Þórðar Arasonar um flutning á veðurreit Veðurstofunnar
Glærur Þórðar - Erindi Andra Gunnarssonar um endurgreiningu á árstíðabundnum snjó og sumarleysingu jökla með fjarkönnum
Glærur Andra - Erindi Philipp Weitzel um extreme winds in the Greenland-Iceland region in a new high-resolution dataset
Glærur Philipps - Erindi Haraldar Ólafssonar um hitahvörf
Glærur Haraldar
Aðventuþing 2020 – þingið var haldið á netinu og tenglar á upptökur erinda eru hér að neðan
- Erindi Haralds Ólafssonar um brunagadd og hitasvækju
- Erindi Sibylle von Löwis um breytingar í veðurmælitækni hjá Veðurstofunni
- Erindi Andréa Massad um endurkomugildi 5-ára úrkomu á Íslandi
Glærurnar má svo finna hér:
Góuþing 2020
- Erindi Trausta Jónssonar um veðurlagsflokkun
- Erindi Haraldur Ólafssonar um slæmar veðurspár
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um niðurkvörðun veðurs
Haustþing 2019
- Erindi Þórðs Arasonar um þróun veðurstöðvakerfis á Íslandi
- Erindi Árna Sigurðssonar um þróun ársmeðalhita á nokkrum veðurstöðvum
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um veður í Surtsey
- Erindi Vilhjálms Smára Þorvaldssonar um veðurstöðina Bliku
- Erindi Bolla Pálmasonar um CARRA endurgreininguna
- Erindi Árna Guðbrandssonar um stöðu flugs með tilliti til eldgosa
- Erindi Sibylle von Löwis um agnamælingar í andrúmslofti á gamlárskvöld 2018
Vorþing 2019 (í samstarfi við ISAVIA)
- Erindi Grétars Mar Óðinssonar um nýmiðlun veðurupplýsinga til flugmanna
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um viðbætur í METAR-skeytum
- Erindi Skúla Þórðarsonar um sérspár fyrir flugvallarstarfsemi
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um flugmælingar og bylgjubrot ofan Vatnajökuls
- Erindi Helgu Ívarsdóttur um flugveðurspár
- Erindi Þórdísar Sigurðardóttur um veður og vindaspár í flugstjórnarmiðstöð
- Erindi Söru Barsotti um flug og hættur vegna eldgosa
Þorraþing 2019
- Erindi Guðrúnar Nínu um úrkomumælingar með aðstoð sjálfvirkra útilegumanna
- Erindi Haraldar Ólafssonar um veðurfræði í fornöld á miðöldum
- Erindi Trausta Jónssonar um illa tíð
Haustþing 2018
- Erindi Andra Gunnarssonar um breytileika snjóhulu með áherslu á starfssvæði Landsvirkjunar
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um veðurspár og endurnýjanlega orkugjafa
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um veður og bilanir á Vesturlínu
- Erindi Kristínar Bjargar Ólafsdóttur um skráningu og varðveislu eldri veðurmælinga
- Erindi Trausta Jónssonar um vindsnið
- Erindi Haraldar Ólafssonar um hvenær hvessir snögglega
Góuþing 2018
- Erindi Haraldar Ólafssonar um nothæfi tregður í hita í l angtímaspám
- Erindi Morgane Priet-Maheo um notkun HARMONIE AROME veðurgagna við rennslisspár
- Erindi Guðrún Nínu Petersen um frost í jörðu í Reykjavík
- Erindi Bolla Pálmasonar um spálíkön Veðurstofu Ísland og breytingar framundan
- Erindi Þórðar Arasonar um almyrkva á sólu
- Erindi Haraldar Ólafssonar um flugveðurspár
- Erindi Kára Óskarssonar um veður og flugvelli
- Erindi Steinars Steinarsson um veðurgagnaveitur í flug
- Erindi Sveins Gauta um brautarhitaspá fyrir Keflavíkurvöll
- Erindi Yang Shu um LIDAR
- Erindi Jónasar Elíassonar um vandamál við öskuspár
- Erindi Hálfdáns Ágústssonar um veður og flugvelli í Noregi
- Erindi Þórðar Arasonar um íslenzkt ljósbrot
- Erindi Haraldar Ólafssonar um hitahvörf
- Erindi Bolla Pálmasonar um leiðréttingar á hitaspám
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um sumarbreytingar frá aldamótum
- Erindi Páls Bergþórssonar um fyrstu nothæfu tölvugreiningu veðurkorta
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um veðurmælingar á Drekasvæðinu 2008-2009
- Erindi Trausta Jónssonar um þykktar- og hringrásarhita 2014
- Erindi Trausta Jónssonar um sjónvarpsveðurspána 3. janúar 1983 sem fór í vaskinn (eða)?
- Erindi Kate Faloon: The role of lidars for the detection of volcanic ash in the atmosphere
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra
- Erindi Trausta um veðrið 25. febrúar 1980.
- Erindi Guðrúnar Nínu um öfgaveðurhæðargreiningu.
- Erindi Birtu Kristínar um möguleg áhrif veðurfarsbreytinga á vindorkunýtingu við Búrfell.
- Erindi Einars um leitni í veðrum tengdum ísingaráraun.
- Erindi Melissu um hermun geislunarþvingur í WRF-Chem.
- Erindi Ingibjargar LANDSAT8.
- Erindi Birtu um flugatvik í Hvalfirði.
- Erindi Trausta um Akureyrarveðrið.
- Erindi vantar
- Erindi Elínar um skýstróka í Oklahómu.
- Erindi Atla um tölfræðilíkan af mánaðarlegri úrkomu.
- Erindi Bolla um Harmonie-líkan Veðurstofunnar.
- Haraldur og veðurmæliverkefnin.
- Erindi Óla Páls um tölfræðilega hermun sólarhringsúrkomu.
- Þórður, eldfjöll og eldingar.
- Erindi Ingibjargar um vöktun hafíss
- Erindi Einars um óveðrið 10. sept. 2012.
- Erindi Trausta um (h)áttvísi óveðra.
- Erindi Hróbjarts um kortlagninu snjóhulu.
- Norðurljósaspár Þórðar Arasonar og Hrafns Guðmundssonar
- Erindi Elínar Bjarkar Jónasdóttur varðandi breytingar á endurkasti skýja
- Erindi Nikolai Nawri um vindorku á Íslandi
- Erindi Gunnhildar um sandfok
- Erindi Elínar Bjarkar og Kristínar um norðanveðrið 9.-11. sept.
- Erindi Skúla um veðurradar og vetrarþjónustu Vegagerðarinnar
- Erindi Halldórs um sjávarstöðubreytingar og framtíðarveðurfar
- Erindi Hróbjarts um tunglmyndir og öskudreifingu
- Erindi Hálfdáns um staðbundnar loftlagsbreytingar
- Erindi Trausta um misserishita og hlýju áratugina…
- Erindi Guðrúnar Magnúsdóttur um NAO
- Erindi Guðrúnar Nínu um óveðrið 10. jan. 2012
- Erindi Árna um efnasambönd í lofti og úrkomu
- Erindi Hálfdáns Ágústssonar um hermun á ísingu á loftlínur
- Erindi Hreins um mælasamanburð
- Erindi Trausta um snjóhulu og meðalhita
- Erindi Birgis um hámarks- og lágmarkshita á Íslandi
- Erindi Haraldar um vindinn
- Erindi Trausta Jónssonar um árið 2010: Hvar er það í myndinni?
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um vinda á Grænlandssundi
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um WRFLES (flutt af Hálfdáni Ágústssyni)
- Erindi Trausta Jónssonar um þurrkana 2009 og 2010 í Reykjavík
- Erindi Halldórs Björnssonar og Sindra Magnússonar um dýrasta vindsniðsmælir sögunnar – Vindsnið reiknuð með mekki Eyjafjallajökulgossins
- Erindi Halldórs Björnssonar um Grímsvötn 2011: Frá veðurfræðilegu sjónarhorni
- Erindi Elínar Bjarkar Jónasdóttur um Grímsvatnagosið 2011: Á vaktinni
- Erindi Þórðar Arasonar um eldingar í Grímsvatnagosi 2011
- Erindi Sibylle von Löwis um öskumælingar í Grímsvatnargosinu 2011
- Erindi Haralds Ólafssonar um hafgoluna, brekkuvindinn og hæðarvindinn í upphæðum á sumrin
- Erindi Elínar Bjarkar Jónasdóttur um að þykkja ský
- Erindi Kristínar Hermannsdóttur um veðurfréttir í sjónvarpi – fortíð, nútíð og framtíð
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um Kuldaskil og snöggar hitabreytingar
- Erindi Þórönnu Pálsdóttur um sjálfvirkar úrkomumælingar og úrvinnsla þeirra
- Erindi Sibylle von Löwis um öskufoksmælingar í Drangshlíðardal undir Eyjafjöllum
- Erindi Theodórs Freys Hervarssonar um eldgosavöktun á Veðurstofu Íslands
- Erindi Ingibjargar Jónsdóttur um fjarkönnun á eldgosum
- Erindi Þórðs Arasonar um hvað veldur eldingum í eldgosum
- Erindi Halldórs Björnssonar um þætti sem hafa áhrif á hæð gosmakkar
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um mælingar á gosmekki með veðurradar
- Erindi Kristjáns Jónassonar um kortlagninu vindhraða á Íslandi
- Erindi Emils H. Valgeirssonar um veðurdagbók fyrir Reykjavík
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um SARWeather
- Erindi Óla Páls um hámörk úrkomu
- Erindi Birgis um hámörk og lágmörk í hita
- Erindi Trausta um vik frá landsjöfnuðum hita
- Erindi Einars um sumarspár
- Erindi Mariusar um fluglíkön og veðurmælingar
- Erindi Hálfdáns um hléhvirfla
- Erindi Sverris Guðmundssonar um orkubúskap á íslenskum jöklum
- Erindi Þorsteins Þorsteinssonar um afkomu Hofsjökuls 2008-9
- Erindi Sveins Brynjólfssonar um veður og afkomu smájökla í Svarfaðardal
- Erindi Ingibjargar Jónsdóttur um rek hafíss
- Erindi Árna Sigurðssonar um ósonmælingar á Íslandi
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um mat á óveðrum
- Erindi Marius O. Jonassen um “The Bergen shelter”
- Erindi Guðrúnar Nínu Petersen um vindröstina við Hvarf
- Erindi Þrastar Þorsteinssonar um fjarkönnun og gróðurelda
- Erindi Birgis Hrafnkelssonar um leitni hita á Íslandi
- Erindi Þórðar Arasonar um áhrif vinds á úrkomumælingar
- Erindi Haralds Ólafssonar um hafgolu á Suðurlandi
- Erindi Hálfdáns Ágústssonar um túlkun vindmæling við Esju
- Myndband í lok erindis Hálfdáns Ágústssonar
- Erindi Ólafs Rögnvaldssonar um niðurkvörðun á klasaspám
- Erindi Birgis Hrafnkelssonar um útgildi í hita á Íslandi
- Erindi Einars Magnúsar Einarssonar um forspárgildi veðurspáa
- Erindi Einars Sveinbjörnssonar um snjóvísitölu á Íslandi
- Erindi Haralds Ólafssonar um miðaldaveður
Haustþing 2017
Sumarþing 2016
Aðventuþing 2015
Góuþing 2015
Sumarþing 2014
Góuþing 2014
Aðventuþing 2013
Sumarþing 2013
Þorraþing 2013
Haustþing 2012
Sumarþing 2012:
Þorraþing 2012:
Haustþing 2011:
Sumarþing 2011:
Þorraþing 2011:
Haustþing 2010:
Sumarþing 2010:
Þorraþing 2010:
Haustþing 2009:
Sumarþing 2009:
Þorraþing 2009:
Haustþing 2008: