Fræðaþing

Félagið heldur að jafnaði veðurþing tvisvar til þrisvar á ári og eru allir þeir sem áhuga hafa á veðurfræði velkomnir. Nálgast má upplýsingar um þing og fyrirlestra í valmynd hér til hægri, ásamt safni flestra erinda frá fræðaþingum síðan 2008.

Félagið hefur einnig haldið norræn veðurfræðingaþing og alþjóðalega ráðstefnu um veður til fjalla (ICAM, International Conference for Alpine Meteorology). ICAM-ráðstefnan var haldin í júní 2017 og vefsíðan ráðstefnunnar er að finna hér. Síðasta norræna ráðstefnan var haldin árið 2018 í Reykjavík en vefsíðan fyrir þingið er hér,