Dagskrá haustþings

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 17. október 2023, en þingið hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Dagskrá þingsins

13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson: Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum
13:55 – Elísabet Þórdís Hauksdóttir: Notagildi trjástafs til að meta gróðureldahættu
14:15 – Katrín Agla Tómasdóttir: Öfgar í veðurfari í loftslagslíkönum
14:35 – Kaffi
15:05 – Rakel Óttarsdóttir: Nýting Copernicus gagna til að breyta jaðarskilyrðum sjávarfallslíkans
15:25 – Gísli Helgason: Niðurkvörðun á vindi með djúpnámi
15:45 – Haraldur Ólafsson: Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um vetur og vor
16:05 Þingi slitið

Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.


Haustþing veðurfræðifélagsins 17. október

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt kl. 13-16 þriðjudaginn 17. október 2023. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.


Öskudagsþing Veðurfræðifélagsins og aðalfundur

Veðurfræðifélagið heldur öskudagsþing sitt og aðalfund kl. 13:30-16 miðvikudaginn 22. febrúar 2023. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Dagskrá þingsins

13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson: Nær Esjuskjólið í NA-átt alveg suðvestur á Fagradalsfjall?
13:55 – Halldór Björnsson og Guðrún Elín Jóhannsdóttir: 100 ára sjávarflóð við Íslandsstrendur
14:15 – Esther Hlíðar Jensen: Jarðvegshiti og -raki við skriðuvöktun
14:35 – Halldór Björnsson: Sviðsmyndir um loftslagsbreytingar
14:55 – Trausti Jónsson: Tvær frásagnir af veðri í „Fornaldarsögum Norðurlanda“
15:15 – Kaffi, kaka og aðalfundur
15:40 – Þingi slitið

Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.

Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.


Góuþing og aðalfundur Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt kl. 13-16 miðvikudaginn 22. febrúar 2023 og aðalfund sinn í beinu framhaldi. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.


Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins

Haustþing Veðurfræðifélagið, fimmtudaginn 3. nóvember 2022, hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Dagskrá þingsins

13:30 – Þing sett
13:35 – Þórður Arason: Vatn – undraefni alheims
13:55 – Haraldur Ólafsson: Veðurfar á siglingaleiðinni til Grænlands í Grænlendinga sögu og nýjustu gögnum úr niðurkvörðun
14:15 – Daníel Þorláksson: Veðuraðdragandi snjóflóða á Flateyrarveg
14:35 – Kaffi
15:05 – Eiríkur Örn Jóhannesson: Norðvestan ofsaveður sunnudaginn 25. september
15:25 – Bolli Pálmason: Straumhvörf í veðurspákeyrslum á VÍ
15:45 – Þingi slitið

Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.

Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.


Haustþing Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt kl. 13-16 fimmtudaginn 3. nóvember 2022. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.


Norræna veðurþingið og evrópska veðurþingið 2022

Norræna veðurþingið verður í ár haldið í Helskini, 15.-17. júní: NMM2022
Frestur fyrir skráningu er 14. apríl.
Þingið er mjög aðgengilegt þeim sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.

Evrópska veðurþingið verður haldið í Bonn, EMS annual meeting.
Frestur fyrir ágrip er 26. apríl.


Dagskrá góuþings veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt og aðalfund kl. 13:30-16 fimmtudaginn 10. mars 2022. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Dagskrá þingsins

13:30 – Þing sett
13:35 – Trausti Jónsson: Veður og árferði í ritum Þorvaldar Thoroddsen
13:50 – Elín Björk Jónasdóttir: Veðurviðvörunarkerfið – reynslan hingað til og framtíðarsýn
14:05 – Helga Ívarsdóttir: Veðurviðvörunarkerfið – samanburður milli ára og þróun verklags
14:20 – Þórður Arason: Tíðni þrumuveðra á Íslandi

14:35 – Kaffi og kaka

15:00 – Melissa A. Pfeffer: SO2 flux measurements during the 2021 eruption of Fagradalsfjall
15:15 – Kristín Björg Ólafsdóttir: Veðurfarsbreytingar síðustu ára
15:30 – Guðrún Nína Petersen: Staðlaður úrkomuvísir
15:45 – Aðalfundur
16:00 – Þingi slitið

Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.

Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.

Vatnskarðshólar 8. ágúst 2021.
Pétursey og Eyjafjallajökull séð yfir úrkomumælinn á Vatnsskarðshólum, 8. ágúst 2021.


Frestun góuþings og aðalfundar

Í ljósi þess að á næstu vikum er útlit er fyrir verulegar tilslakanir eða afnám takmarkana vegna covid-19, þá hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta veðurþingi og aðalfundi til fimmtudagsins 10. mars. Það er gert til að tryggja að allir áhugasamir sjái sér fært að mæta á fundinn.

Eins og áður var auglýst þá mun þingið verða á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Við ítrekum því auglýsingu eftir óskum um erindi tengd veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.


Góuþing og aðalfundur

Veðurfræðifélagið heldur góuþing og aðalfund síðdegis fimmtudaginn 24. febrúar. Þingið verður á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7, svo framarlega sem samkomutakmarkanir setji því ekki skorður. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengdi veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.