Veðurorðalistar

Veðurorðalistarnir eru þrír og eru hér að neðan gefnir á pdf-sniði:

Í valmynd hér til hægri eru sömu listar aðgengilegir á vefsíðum. Listarnir eru allir byggðir upp á sama hátt, orðin eru listuð í stafrófsröð á ensku, svo kemur íslensk þýðing og stundum einhverjar auka skýringar.

Veðurorðalistarnir er birtur með góðfúslegu leyfi Trausta Jónssonar. Uppfærður listi er líka hluti af Orðabanka íslenskrar málstöðvar.
Trausti hefur á síðustu árum haldið utan um veðurorðasafnið auk þess að bæta við þýðingum eftir þörfum. Í sumum tilvikum má eflaust finna betri þýðingar og tökum við gjarnan á móti tillögum og komum áfram.