Hlekkir

Á Íslandi eru ýmis fyrirtæki, stofnanir og samtök sem stunda starfssemi er tengist veðurfræði. Þau eru t.d.:

Tímaritið Veðrið var gefið út 1956-1978 af Félagi íslenskra veðurfræðinga, forvera Veðurfræðifélagsins. Ritið er nú aðgengilegt á vefnum: Veðrið.

Tímaritið Veðráttan var gefið út 1924-1997 af Veðurstofu Íslands. Ritið inniheldur mælingar og tíðarfarsyfirlit sérhvers árs og er að gengilegt á vefnum: Veðráttan.

Veðurfræðifélagið er aðili að Evrópska Veðurfræðifélaginu (EMS). Hér má nálgast upplýsingar um störf félagsins:upplýsingaskjal, en einnig er hægt að skrá sig á póstlista þeirra og fá fréttabréf EMS: póstlisti.

Meginvettvangur norræns samstarfs Veðurfræðifélagsins eru norrænu veðurfræðingaþingin sem haldin eru annað hvert ár. Vefsíður norrænu systurfélaganna eru: