Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
23. október 2024, 21:29Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 29. október 2024. Þingið hefst kl. 13:00. Þingstaður er í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins:
13:00 – Þing sett
13:05 – Þórður Arason: Blikandi norðljósatraf í Biblíunni?
13:20 – Karolina Stanislawska: Large Machine Learning Models (fjarerindi)
13:35 – Haraldur Ólafsson: Breytileiki í veðurfari undanfarinna 2 áratuga
13:50 – Tarek A. M. Zaqout: Quantile mapping bias adjustment of the NEX-GDDP-CMIP6 climate data for Iceland
14:05 – Haraldur Ólafsson: Rétt og röng úrkomuspá
14:20 – Kaffi
14:50 – Martina Stefani: Skriðuvakt sumarið 2024
15:05 – Ólafur Rögnvaldsson: Verif – Comparison of atmospheric simulations to observations
15:20 – Hörður Helgi Bragason: Hefur rennsli íslenskra vatnsfalla breyst á síðustu áratugum?
15:35 – Einar Sveinbjörnsson: Stórisunnan 5. september sl.(fjarerindi)
15:50 Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Haustþing Veðurfræðifélagsins
23. september 2024, 10:07Veðurfræðifélagið heldur haustþing síðdegis þriðjudaginn 29. október 2024. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.
Vef-fyrirlestrar evrópska veðurfræðifélagsins
1. mars 2024, 18:39Evrópska veðurfræðifélagið, EMS (European Meteorological Society), bryddir á nýrri fyrirlestraröð á netinu. Fyrsti vef-fyrirlesturinn verður haldinn síðdegis miðvikudaginn 6. mars, er Bert Holtslag fjallar um lofthjúpinn og næturhimininn í einu frægasta málverki Van Gogh: “Stjörnubjartri nótt”.
Fyrirlestrarnir eru opnir og haldnir á zoom, en skrá þarf sig á vef EMS: Frekari upplýsingar og skráning:
Dagskrá öskudagsþings
10. febrúar 2024, 10:19Öskudagsþing Veðurfræðifélagsins, miðvikudaginn 14. febrúar 2024, hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson – Gervigreind í hitaspám – einkum þegar spáð er miklu frosti
13:55 – Haraldur Ólafsson – Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um sumar og haust
14:15 – Páll Ágúst Þórarinsson – Resolution dependence of the turbulent atmospheric boundary layer in global storm-resolving climate simulations
14:35 – Kristín Björg Ólafsdóttir – Flutningur á mælireit Veðurstofunnar í Reykjavík: Samanburður mælinga
14:55 – Kristín Hermannsdóttir – Sjónvarpsveður í 57 ár
15:10 – Kaffi og kökuhlé
15:20 – Aðalfundur m/kaffi
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.
Öskudagsþing og aðalfundur
17. janúar 2024, 12:52Veðurfræðifélagið heldur öskudagsþing sitt miðvikudaginn 14. febrúar 2024 og aðalfund í beinu framhaldi. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.
Dagskrá haustþings
12. október 2023, 11:24Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 17. október 2023, en þingið hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson: Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum
13:55 – Elísabet Þórdís Hauksdóttir: Notagildi trjástafs til að meta gróðureldahættu
14:15 – Katrín Agla Tómasdóttir: Öfgar í veðurfari í loftslagslíkönum
14:35 – Kaffi
15:05 – Rakel Óttarsdóttir: Nýting Copernicus gagna til að breyta jaðarskilyrðum sjávarfallslíkans
15:25 – Gísli Helgason: Niðurkvörðun á vindi með djúpnámi
15:45 – Haraldur Ólafsson: Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um vetur og vor
16:05 Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Haustþing veðurfræðifélagsins 17. október
20. september 2023, 13:57Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt kl. 13-16 þriðjudaginn 17. október 2023. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.
Öskudagsþing Veðurfræðifélagsins og aðalfundur
16. febrúar 2023, 18:22Veðurfræðifélagið heldur öskudagsþing sitt og aðalfund kl. 13:30-16 miðvikudaginn 22. febrúar 2023. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson: Nær Esjuskjólið í NA-átt alveg suðvestur á Fagradalsfjall?
13:55 – Halldór Björnsson og Guðrún Elín Jóhannsdóttir: 100 ára sjávarflóð við Íslandsstrendur
14:15 – Esther Hlíðar Jensen: Jarðvegshiti og -raki við skriðuvöktun
14:35 – Halldór Björnsson: Sviðsmyndir um loftslagsbreytingar
14:55 – Trausti Jónsson: Tvær frásagnir af veðri í „Fornaldarsögum Norðurlanda“
15:15 – Kaffi, kaka og aðalfundur
15:40 – Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.
Góuþing og aðalfundur Veðurfræðifélagsins
27. janúar 2023, 13:11Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt kl. 13-16 miðvikudaginn 22. febrúar 2023 og aðalfund sinn í beinu framhaldi. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.
Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
30. október 2022, 11:14Haustþing Veðurfræðifélagið, fimmtudaginn 3. nóvember 2022, hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Þórður Arason: Vatn – undraefni alheims
13:55 – Haraldur Ólafsson: Veðurfar á siglingaleiðinni til Grænlands í Grænlendinga sögu og nýjustu gögnum úr niðurkvörðun
14:15 – Daníel Þorláksson: Veðuraðdragandi snjóflóða á Flateyrarveg
14:35 – Kaffi
15:05 – Eiríkur Örn Jóhannesson: Norðvestan ofsaveður sunnudaginn 25. september
15:25 – Bolli Pálmason: Straumhvörf í veðurspákeyrslum á VÍ
15:45 – Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.