Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 29. október 2024. Þingið hefst kl. 13:00. Þingstaður er í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins:
13:00 – Þing sett
13:05 – Þórður Arason: Blikandi norðljósatraf í Biblíunni?
13:20 – Karolina Stanislawska: Large Machine Learning Models (fjarerindi)
13:35 – Haraldur Ólafsson: Breytileiki í veðurfari undanfarinna 2 áratuga
13:50 – Tarek A. M. Zaqout: Quantile mapping bias adjustment of the NEX-GDDP-CMIP6 climate data for Iceland
14:05 – Haraldur Ólafsson: Rétt og röng úrkomuspá
14:20 – Kaffi
14:50 – Martina Stefani: Skriðuvakt sumarið 2024
15:05 – Ólafur Rögnvaldsson: Verif – Comparison of atmospheric simulations to observations
15:20 – Hörður Helgi Bragason: Hefur rennsli íslenskra vatnsfalla breyst á síðustu áratugum?
15:35 – Einar Sveinbjörnsson: Stórisunnan 5. september sl.(fjarerindi)
15:50 Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.