Dagskrá haustþings

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 17. október 2023, en þingið hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.

Dagskrá þingsins

13:30 – Þing sett
13:35 – Einar Sveinbjörnsson: Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum
13:55 – Elísabet Þórdís Hauksdóttir: Notagildi trjástafs til að meta gróðureldahættu
14:15 – Katrín Agla Tómasdóttir: Öfgar í veðurfari í loftslagslíkönum
14:35 – Kaffi
15:05 – Rakel Óttarsdóttir: Nýting Copernicus gagna til að breyta jaðarskilyrðum sjávarfallslíkans
15:25 – Gísli Helgason: Niðurkvörðun á vindi með djúpnámi
15:45 – Haraldur Ólafsson: Fylgni meðalhita aðliggjandi mánaða á norðurslóðum um vetur og vor
16:05 Þingi slitið

Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.