Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt fimmtudaginn 30. október 2025. Þingið hefst kl. 13:00. Þingstaður er í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins:
13:00 – Þing sett
13:05 – Einar Sveinbjörnsson: Er hægt að spá fyrir um skafrenning?
13:20 – Kristinn Guðnason: Leiðréttingar á hitaspá
13:35 – Páll Ágúst Þórarinsson: Greining á skriðþungaflæði í jaðarlaginu í veður- og loftslagslíkönum (fjarerindi)
13:50 – Haraldur Ólafsson: 70 ára afmæli greinar Páls Bergþórssonar og Bo R. Döös um tölvugreiningu á ástandi lofthjúpsins
14:05 – Kaffi
14:35 – Halldór Björnsson: Er hvelið hverfandi?
14:50 – Birta Líf Kristinsdóttir: Mikil ókyrrð í fjallabylgju yfir Íslandi
15:10 – Guðrún Nína Petersen: Óveður á Stöðvarfirði
15:25 Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Fjarfundur verður á teams.