Dagskrá þorraþings
Veðurfræðifélagið heldur þorraþing sitt þriðjudaginn 18. febrúar 2025. Þingið hefst kl. 13:00, og verður haldið í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins:
13:00 – Þing sett
13:05 – Andri Gunnarsson: Veðurmælingar á íslenskum jöklum
13:25 – Karolina Stanislawska: The future of weather models: AI, physics and the road ahead (fjarerindi)
13:45 – Pavla Dagsson-Waldhauserova: High Latitude Dust research in Iceland and globally
14:05 – Haraldur Ólafsson: Yfirborðshiti á Íslandi 2001-2021 (fjarerindi)
14:25 – Kaffi og kaka
15:00 – Bolli Pálmason: Illviðri 5.-6. febrúar 2025 (titil vantar)
15:20 – Þórður Arason: Þrumuveðrið 5. febrúar 2025
15:40 – Aðalfundur með kaffi og köku
16:00 – Áætluð aðalfundarlok
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Fjarfundur verður á Teams.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins. Öllum er velkomið að sitja aðalfund.