Fræðslufundir 2004-2006
- Þriðjudaginn 30. maí 2006 kl. 14.00
Edward Hanna, frá Háskólanum í Sheffield á Englandi:
Global warming and Greenland meltdown: myth or reality?
- Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 10.30
Sam Oltmans frá NOAA í BNA:
Trends in thropospheric ozone
- Þriðjudaginn 10. maí 2005 kl. 14.00
Jón Ólafsson haffræðingur:
Breytingatímar: Koltvíoxíð í hafinu.
- Annað fræðaþing FÍV 7.-8. apríl 2005
Fimmtudagur 7. apríl:
Joachim Reuder: Probing the atmospheric boundary layer by remotely piloted vehicles
Sigurður Þorsteinsson: Background error variations in data assimilation
Trausti Jónsson: At the corner. Two cases of rapid temperature fluctuations near a mountain
Þór Jakobsson: Sea ice at the coasts of Iceland in March 2005
Halldór Björnsson: Myth busting . Iceland as a heat island
Philippe Crochet: Precipiation trends in Iceland derived from ERA40
Tómas Jóhannesson: Water, water everywere…
Joachim Reuder: The future of meteorology in Bergen. Plans, ideas, visions
Föstudagur 8. apríl:
Þorsteinn Þorsteinsson: New results from the North GRIP and Dome C deep ice coring projects
Hjalti Sigurjónsson: Evaluation of precipiation calculated by MM5 on the Þjórsá and Tungnaá basins
Ólafur Rögnvaldsson: Mapping of the climatalogy of winds in Iceland
Haraldur Ólafsson: The heat source of the föhn
Ólafur Rögnvaldsson: Much ado about nothing. Precipitation in future climate
- Mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 12.00 – Í Lögbergi (stofu 103), Háskóla Íslands
Nils-Axel Mörner við Háskólann í Stokkhólmi ræðir um ís og sjó í framtíð (Ice, sea and the future)
Um málið segir Nils-Axel: According to conventional wisdom, global warming will cause the earth.s polar ice caps to melt, leading to rising sea levels. What is the evidence for these claims and is the public being deceived? Prof. Nils-Axel Mörner of Stockholm University, a renowned expert in quaternary geology and geomorphology, will dissect the ideas behind such claims. He will contrast models that predict sea level change with facts and observational data from around the world. Mörner served as the president of the Commission on Sea Level Changes and Coastal Evolution for the International Association of Quaternary Research from 1999-2003.
- Fyrsta fræðaþing Félags íslenskra veðurfræðinga, 23.-24. september 2004
- Miðvikudagur 21. janúar 2004 kl. 9.00 Anders Persson, veðurfræðingur SMHI: Spálíkön Evrópsku veðurstofunnar (ECMWF)
- Miðvikudagur 21. janúar 2004 kl. 13.00 Can we understand the general circulation?
- Föstudagur 30. janúar 2004 kl. 14.15 Leifur Örn Svavarsson snjófræðingur og Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðingur Nýafstaðin snjóflóðahrina
- Miðvikudaginn 18. febrúar 2004 kl. 10.00 Leifur Örn Svavarsson snjófræðingur og Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðingur Nýafstaðin snjóflóðahrina (endurtekið frá 30. janúar)
- Föstudagur 2. apríl 2004 kl. 16.00 Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur: Skil reiknuð í rauntíma
- Þriðjudagur 23. september 2003 kl. 16.30 Kristín Martha Hákonardóttir, verkfræðingur: Straumstökk í kornóttu flæði: Hvað gerist þegar snjóflóð lenda á hindrunum?
- Þriðjudagur 30. september 2003 kl. 16.30 Halldór Björnsson, veðurfræðingur: Meira um hitafar á Íslandi.
- Þriðjudagur 7. október 2003 kl. 16.30 Óli Þór Árnason, veðurfræðingur: Truflun þrýstisviðs af völdum fjalla og upphitunar yfirborðs Íslands.
- Þriðjudagur 14. október 2003 kl. 16.30 Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur: Snjómælingar á Hveravöllum.
- Þriðjudagur 21. október 2003 kl. 16.30 Árni Sigurðsson, veðurfræðingur: Mælingar á vindi og sólskini.
- Þriðjudagur 28. október 2003 kl. 16.30 Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur: Úrkoma á Reykjanesi.
- Þriðjudagur 4. nóvember 2003 kl. 16.30 Trausti Jónsson, veðurfræðingur: Langtímasveiflur úrkomu, snævar og sjávarhita.
- Fimmtudagur 6. nóvember 2003 kl. 16.30 Ólafur Rögnvaldsson, veðurfræðingur og stúdent: Reikningar á úrkomu á Reykjanesi
- Þriðjudagur 18. nóvember 2003 kl. 16.30 Kaisa Halkola, landfræðingur og jöklafræðinemi: Veður og ákoma á jökla um miðbik Norðurlands.
- Þriðjudagur 25. nóvember 2003 kl. 16.30 Teitur Arason, veðurfræðinemi: Skúraspár.
- Þriðjudagur 2. desember 2003 kl. 16.30 Þór Jakobsson, veðurfræðingur: Hafís vítt og breitt – náttúrufyrirbrigðið og alþjóðleg samvinna.
- Þriðjudagur 9. desember 2003 kl. 16.30 Hálfdán Ágústsson, jarðeðlisfræðingur og veðurfræðinemi: Óveður reiknað í þéttu neti.
- Þriðjudagur 16. desember 2003 kl. 16.30 Einar Örn Ólason, eðlisfræðingur og haffræðinemi: Meira um kortlagningu hitafars á Íslandi
- Þriðjudagur 30. desember 2003 kl. 16.30 Ólafur Rögnvaldsson, veðurfræðingur og framkv.stj.: Langtímameðaltöl reiknaðrar úrkomu á Íslandi