Fræðaþing

Félagið heldur að jafnaði veðurþing þrisvar á ári og eru allir þeir sem áhuga hafa á veðurfræði velkomnir. Nálgast má upplýsingar um þing og fyrirlestra í valmynd hér til hægri.

Félagið hefur einnig haldið norræn veðurfræðingaþing. Síðast árið 2008 í Reykjavík en vefsíðan fyrir þingið er hér.