Veðurorðalisti


Ensk
heiti
Íslensk heiti skýring
ablation leysing  leysing (einkum á jöklum)
absolute extremes aftök
absolute humidity rakamagn massi vatnsgufu á rúmmálseiningu
lofts
absolute zero alkul  0 Kelvingráður = -273,16
selsíusgráður
absorption ísog geislanám (gleyping)
abyssal flow djúpsjávarflæði sjávarstraumar næst botni
acceptable risk viðunandi áhætta
acceptance level áhættuviðmið
accessory clouds hjáský sérstök minni ský sem fylgja
ákveðnum skýjategundum og hafa sérstök
nöfn
accidental load skyndiálag
acclimatization umhverfisaðlögun veðráttuaðlögun
accretion áhleðsla
accumulated temperature gráðudagafjöldi
accumulation ákoma söfnun
acid deposition súrfelli
acid precipitation súr úrkoma
acid rain súrt regn
adaption aðlögun
adiabatic innrænn bókstaflega = ekki-gegnumstreymanlegur =
ófær
adiabatic temperature
changes
innrænar hitabreytingar  varðveita mættishita
adret – ubac effect viðhorfsáhrif
adsorption ásog (aðlögun) aðlögun
advection aðstreymi
advection fog aðstreymisþoka
advective inversion aðstreymishitahvörf
aeolian vind-
aerodynamic loftstreymis-, vindorku-
aerological diagram háloftarit
aerology háloftaveðurfræði
aeronomy háloftaeðlisfræði
aerosol ar agnúði, úrsúr, sveimur af
þurrum eða votum smáögnum í andrúmslofti,
úði úr þrýstidós
ageostrophic flow hjáþrýstiflæði
ageostrophic wind hjáþrýstivindur
aggregate risk heildaráhætta
aggregation klístrun þyrping
agroclimatology búveðurfræði
agrometeorology búveðurfræði
air avalanche kófhlaup
air mass lofthlot lofthaf, loft, loftmassi
air pollution loftmengun
airflow types straumgerð
albedo endurskin endurskinshlutfall, endurskinshæfni
alpine glow fjallaskin
altocumulus netjuský
altocumulus castellanus turnnetjuský
altocumulus floccus brúskanetjuský
altocumulus lenticularis linsuský fjallabylgjunetjuský, bylgjuský
altocumulus stratiformis netjuskýjabreiða
altostratus gráblika
ambient air loft sem umlykur það sem rætt er um
ambient temperature umhverfishiti
amphidromic point deilipunktur  sá sem skiptir á tvær leiðir –
þar sem vindurinn deilist
amplitude spönn  t.d. hitaspönn, þrýstispönn
anabatic wind dalræna hitagola upp eftir fjallshlíð
ana-front óbæld skil
analogue forecasting hliðstæðuspár
anchor frazil grunnstingull
anemograph vindriti
anemometer vindmælir
aneroid barometer fjaðurloftvog málmloftvog, dósarloftvog
angular momentum hverfiþungi snúningsvægi
angular velocity hornhraði snúningshraði
annual cycle árstíðasveifla
anomaly frávik vik
antarctic suðurskauts-
antartic suðurskauts-
anthelic arc andsólarbogi
anthelion andsól  hjásól sem stundum sést beint
á móti sól í sömu hæð
anthropogenic mannmótaður  af manna völdum
anti-cerpuscular rays gegnrökkurskuggar
anticyclone hæð háþrýstisvæði
anticyclonic hæðar-  háþrýsti-, réttsælis
anticyclonic vorticity hæðaiða
antisolar point mótsólarpunktur
antitriptic wind vindur þar sem hvorki svigkraftur
jarðar né miðflóttakraftur koma við sögu
anvil cloud steðjaský
anvil dome steðjakryppa
aphelion sólfirð
apogee jarðfirð
aquifer grunnvatnsgeymir
arc of contact snertibogi
arctic norðurskauts-, heimskauts-, ískaldur
arctic air heimskautaloft
arctic front íshafsskilin
arctic haze heimskautamistur
arctic jet norræna vindröstin
arctic oscillation (AO) norðurhjarasveiflan
arctic sea smoke frostreykur
arctic smoke frostreykur
arcus bogi  hjáskýjanafn
aridity þurrk-
aridity index þurrkastuðull
aspect viðhorf
aspirated psychrometer rakamælir með sogtæki
atmosphere lofthjúpur  gufuhvolf, andrúmsloft
atmosphere loftþyngd sem eining
atmospheric pressure loftþrýstingur
atmospheric window geislunargluggi lofhjúpsins
atmospherics rafsegultruflanir í lofthjúpi  sjá
einnig sferics
attenuation deyfing
aureole bláhvítt svæði umhverfis
sól á himni
aurora australis suðurljós
aurora borealis norðurljós
autobarotropic eiriði  aldrei riðinn
autocorrelation sjálffylgni  sérfylgni, eiginfylgni
automatic weather station sjálfvirk veðurstöð
available potential
engergy
laus mættisorka  losanleg mættisorka, laus staðorka
avalanche snjóflóð  í stöku samhengi getur orðið einnig
merkt skriða
avalanche cycle snjóflóðahrina
avalanche hazard snjóflóðahætta
avalanche wind hlaupstormur
axial precession möndulvelta
backing wind mót sólargangi
ball lightning urðarmáni
banner cloud veifuský
baroclinic riðinn – riðið
baroclinic atmosphere gufuhvolf þar sem ekki er sami halli
á þrýstiflötum og eðlismassaflötum
baroclinic instability riðaójafnvægi
baroclinic leaf riðalauf
baroclinic wave riðbylgja
baroclinicity riði
barogram loftþrýstirit  loftvogarrit
barograph þrýstiriti
barometer loftvog  loftþyngdarmælir
barometric loftþyngdar- 
barometric equation loftþyngdarjafnan
barometric tendency loftþrýstibreyting  að jafnaði síðustu 3 klst
barotropic   fullblandaður
barotropic atmosphere gufuhvolf þar sem sami halli er á þrýstiflötum og
eðlismassaflötum
vel blandað gufuhvolf
barrage cloud dembuský
basal heating botnhitun
bead lightning perluelding
beaufort scale Beaufortkvarði vindstigi Beauforts
benthic botnlægur  af sjávarbotni
bergy bit borgarísbrot beljaki (oftast jökulís)
biennial oscillation tvíæringssveifla
billow cloud koddaský
bimodality tvípólun
bioclimatic varðandi samband loftslags og lífvera
bioclimatology lífveðurfræði
biogas lífrænt gas
biological pump lífferli
biomass lífmassi (lífþyngd, lífbrenni)
biosphere lífhvolf
Bishop’s ring hringur Bishop  biskupshringur, daufur rauðbrúnn hringur um
sólu
black frost glæraís  frost sem drepur plöntur (gerir þær
svartar)
black ice glæraís  stundum á vegum
blackbody svarthlutur svarthlot, algeislari
blizzard hríðarbylur
blocked flow fyrirstöðuflæði
blocking fyrirstaða (fyrirstöðu-)
blowing snow skafbylur háarenningur
blue jet blákviki, sérstök gerð
háloftaljósfyrirbæris sem fylgir miklum
þrumuveðrum
blue starter sérstök gerð
háloftaljósfyrirbæris sem fylgir miklum
þrumuveðrum
bolometer hitageislunarmælir
bolster eddy veggsveipur  hlíðarsveipur, hringrásareining
þar sem vindur streymir niður hlíð, á móti
ríkjandi vindátt
bora bóra  kaldur og byljóttur fallvindur við austanvert
Adríahaf og víðar
bore straumstökk
boreal norðlægur (norður-)
boreal zone svaltempraða beltið grenitrjáabeltið
Bouguer’s halo bouguerbaugur  mjög sjaldgæfur rosabaugur (35°) um
andsólina
boundary conditions jaðarskilyrði
boundary layer jaðarlag viðnámshvolf, viðnámslag,
núningslag
brash ice ískurl
breakaway low hitaskila- eða samskilabylgjulægð
breeze fremur hægur vindur  veðurhæð á bilinu 2-6 vindstig, 4 til
13m/s
brightness temperature birtuhiti
brine pækill  saltlögur
Brocken spectre brockenskuggi
bud-off high fráfæruháþrýstisvæði
buoy dufl, bauja  yfirleitt veðurathugunardufl
buoyancy flot
buoyancy flux flotflæði
buoyancy force flotkraftur  uppdrifskraftur
buoyancy frequency
(Brunt-Väisäla-fr.)
flottíðni
buoyancy wave flotbylgja
business-as-usual sem ekkert sé
butterfly effect fiðrildishrif
cabelling sjógerðablandhrif
calm logn
calving jökulkast
calvus skalli  einkenni í tegundarnafni skýja
candela kerti  ljósstyrkseining
cap cloud hattský
capillary wave yfirborðsörbylgja  svo lítil að hárpípukraftur
skiptir máli í örlögum hennar
capillatus loðinn  einkenni í tegundarnafni skýja, loð-
castellanus kastala-   turn-, borga-
(einkenni í tegundarnafni skýja)
catching dam þvergarður
cat’s paws kisur, litlir vindsveipir á vatni
ceiling hæð lægsta hluta
skýjaþekju 
þegar skýjað er, 5/8 eða meira
celerity faldtöluþáttur straumfalls  (straumfall=spönn*celerity)
cell veltueining  lóðrétt hringrásareining, ef
eining er lárétt: dilkur, hólf
celsius temperature scale selsíuskvarði hitakvarði Celsíusar
center of action meginþrýstikerfi
Centigrade selsíusstig
centrifugal force miðflóttakraftur
centripetal acceleration miðsóknarhröðun
channelling stokkun
chaos theory uslkenning
chill-index vindkælistig
chimney strompur lóðrétt streymi, sérmerking
í haffræði
chinook hnúkaþeyr í austurhlíðum Klettafjalla
chlorofluorocarbons (CFC) klórflúorkolefni
chromosphere lithvolf
circle of inertia treghringur
circulation hringrás, vindafar, streymi
circulation index hringrásarmælitala
circulation theorem streymisregla streymissetning
circulation type veðurlag í tæknilegum skilningi
circumhorizontal arc sérstök gerð rosabaugs
circumpolar sem liggur umhverfis heimskaut
circumpolar vortex hvelkjarninn  meginsveipurinn, kuldakjarninn
circumzenithal arc efri snertibaugur  sérstök gerð rosabaugs
cirque glacier skálarjökull
cirricumulus lenticularis linsulaga blikuhnoðrar
cirriform clouds þráðaský
cirrocumulus blikuhnoðrar, maríutása
cirrocumulus castellanus blikuturnar  hnoðraturnar
cirrocumulus floccus blikubrúskar
cirrocumulus stratiformis blikuhnoðrabreiða
cirrostratus blika
cirrostratus fibratus þráðablika
cirrostratus nebulosus þokukennd blika
cirrus klósigar
cirrus castellanus turnaklósigi
cirrus fibratus þráðaklósigi
cirrus floccus brúskaklósigi
cirrus spissatus klósigaþykkni
cirrus uncinus vatnsklær
clear air turbulence
(CAT)
heiðkvika
clear-air turbulence heiðkvika
climate loftslag, veðurfar
climate proxy veðurvitni
climatic loftslags-
climatic aberration skyndihnik (veðurfars)
climatic amelioration veðurfarsbati
climatic fluctuations veðurfarssveiflur
climatic impact veðurfarsáhrif
climatic instability rásleysi veðurfars, 
climatic optimum bestaskeið  oftast átt við hlýjasta tímann
eftir að ísöld lauk
climatic precession
parameter
árstíðarekstuðull
climatic shift veðurfarshnik
climatic zone veðurfarsbelti
climatology loftslagsfræði, veðurfarsfræði
clo fataeinangrunareining
close pack ice þétt ísrek
closed cell lokaðar veltieiningar
cloud ský
cloud base neðra borð skýs
cloud cluster skýjahneppi (skýjakerfi)
cloud cover skýjahula
cloud discharge elding innan skýs  nær ekki jörðu
cloud genera skýjategund  strangt tekið meginskýjaætt
cloud head hausský  á gerfihnattamyndum, hausgöndull
cloud leaf laufský  á gerfihnattamyndum
cloud shield skýjaskjöldur
cloud species skýjategund  undirtegund skýja
cloud street skýjalest
cloud variety skýjaafbrigði
cloudburst úrhelli (skýfall)
cloudiness skýjahula  heildarskýjahula, venjulega í
áttundu- eða tíunduhlutum
cluster analysis hnappgreining
coalescence samruni (dropa)
col söðull lægðamót, söðulsvæði
cold conveyor belt kalt færiband (í lægðum)
cold front kuldaskil
cold pole kuldapóll jarðar  þar sem að meðaltali er kaldast við
yfirborð á hvoru jarðhveli
cold pool kuldapollur lokuð „lægð" á

þykktarkorti

cold snap kuldakast
cold trap kuldagildra í efstu hlutum veðrahvolfs
cold wave kuldakast
cold-air drainage kuldaafrennsli
collision efficiency árekstranýtni (árekstraafköst)
columnar water vapour heildarvatnsmagn í loftsúlu
comfort index þægindastuðull, 
comma cloud kommuský kommubakki á gerfihnattamyndum
comma cloud system kommukerfi  kommuskýjakerfi á
gerfihnattarmyndum
compact pack ice hafþök
comprehensive risk
assessment
heildaráhættumat
compression heating þjöppunarhitun
compressional creep þjapphnig
conceptual model huglíkan
condensation þétting
condensation level þéttihæð  ef uppstreymi er eða verður
condensation trail flugslóði  slóði, venjulega stytt í
„contrail"
condenstation nuclei þéttikjarnar
conditional instability skilyrt jafnvægi
conditional instability
of the second kind (CISK)
dulvarmagagnvirkni
conduction leiðing
conductivity leiðni
confluence samflæði
confluence zone samflæðisbelti
congelation samfrysting
congestus stafli  einkenni í tegundarnafni skýja
consolidated pack ice samfrosta hafþök
continental air landrænt loft
continental climate meginlandsloftslag
continentality meginlandshrif
continuity equation varðveislujafna  geymdarjafna, samfelldnijafna
contour chart hæðarlínukort
contrail flugslóði (slóði)
convection lóðstreymi uppstreymi, hitauppstreymi, lóðrétt
blöndun lofts, streymi
convective cloud bólstri  bólstur, uppstreymisský
convective process hræriferli
convective rain skúraregn
convergence innstreymi, samstreymi
convergence zone samstreymisbelti (vindamót)
Coriolis acceleration coríólishröðun
coriolis force svigkraftur jarðar coríóliskraftur
Coriolis parameter coríólisstikinn
corner effect hornhrif
cornice hengja
corona litbaugur  um sól eða tungl, kóróna
sólar
cosmic alheims (geim-)
cosmogenic uppruninn úti í geimnum
cost/benefit analysis kostnaðar/ávinningsgreining
costal low strandlægð
co-tidal line #
counterglow gagnskin á himni  gegnt sólu
creep (um snjó) skrið
crepuscular rays sólstafir
crevasse jökulsprunga
critical point markpunktur
critical temperature markhiti
cryosphere freðhvolf
cumulonimbus skúraský
cumulonimbus calvus skallaklakkur  blómkálsský
cumulonimbus capillatus loðinn skúraklakkur
cumulus bólstraský  lágskýjahnoðri
cumulus congestus staflabólstur
cumulus fractus blóstrabrot
cumulus humilis smábólstur  góðviðrisbólstur
cumulus mediocris meðalstór bólstur
cup anemometer skálavindhraðamælir
cut-off low viðskila lægð  köld lægð sunnan venjulegra
lægðabrauta, afskorin lægð
cyclogenesis lægðarmyndun
cyclolysis lægðareyðing
cyclone lægð  með andsælis hringstreymi, sveipur
cyclonic lægðar-, andsælis
cyclonic vorticity lægðaiða
cyclostrophic wind þegar miðflóttaafl ber
jafnvægi þrýstivinds (en ekki svigkraftur jarðar)
damage potential tjónmætti
dart leader upphafs niðursláttarneisti eldingar  sérstök gerð
data assimilation gagnaaðlögun
data logger skráningartæki
debris cloud rykský sem fylgir snörpum
vindsveipum og skýstrokkum
decadal-scale variability áratugabreytileiki
deep convection djúpvelta, 
defense structure varnarvirki
deflecting dam leiðigarður
deforestation skógeyðing
deformation  afmyndun (umbreyting)
deglaciation afjöklun, jökulbráðnun
degree-day gráðudagur (gráðudagar)
dendro- trjáhringja-
density þéttleiki
density current þyngdarflæði
deposition hélun þegar ís myndast beint við
þéttingu vatnsgufu (eims)
depression lægð
depth hoar djúphrím
desertification eyðimerkurmyndun
desiccation uppþornun
detrainment útblöndun
dew dögg (áfall)
dewbow daggarregnbogi sést í dögg á jörðu
dew-point daggarmark
dew-point depression daggarmarksbæling
diabatic process varmaskiptaferli
diamond dust ísnálamóða  sjá ice fog
diffluence gleiðstreymi  straumlínur fjarlægjast, oftast
lárétt
diffluent flow geliðstreymisflæði
diffuse radiation dreifð geislun
diffusion sveim
diffusive seperation sveimskiljun
direct circulation bein varmahringrás
direct solar radiation bein sólgeislun
discomfort index óþægindastuðull,
discontinuity ósamfella  venjulega skil
eða hitahvörf
dispersion tvístur (gliðnun)
dissipation eyðing  orkueyðing, orkutap
dissipation trail sjá contrail  flugvélar eyða stundum skýjum þar
sem þar fara hjá þar myndast
distal cyclone háloftalægð  fornt
disturbance hræring
diurnal dægur-, (daglegur) 
diurnal pressure wave dægurþrýstisveifla
divergence útstreymi nálægar agnir fjarlægjast,
útþensla á rúmmálseiningu
Dobson spectrophotometer sérstök gerð ósonmælis  mælir heildarmagn ósons frá mæli
í beina stefnu til sólar
Dobson unit dobson-eining
doldrums kyrrabelti  á mörkum staðvinda nálægt
miðbaug
double-mass analysis tvímassagreining
downburst fallstreymi niðurstreymi (sérstakrar gerðar)
downdraft niðurstreymi
downdraught niðurstreymi ofanvindur
downscaling niðurkvörðun
downwelling niðurstreymi  sérstakrar gerðar, t.d.
geislunar
drag     drag tog, mótstaða
drag coefficient dragstuðull
drainage wind landgola  sérstök tegund
drifting snow skafrenningur, lágarenningur
drizzle úði, súld
droplet smádropi
dropsonde sleppikanni
drosometer daggarmælir
drought þurrkar (ofþurrkar)
drought þurrkur
dry adiabatic lapse rate þurrinnrænt hitafall  skammstafað ÞIH
dry intrusion þurrt innskot
dry line rakaskil
dry slot þurrt innskot
dry-adiabatic þurr-innrænn
dry-bulb temperature þurrahiti  jafn lofthita, sjá psychrometer
dry-bulb thermometer þurr hitamælir  venjulegur hitamælir
duplicatus tvöfaldur viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
dust ryk  dust, fyk
dust bowl svæði í
miðvesturríkjum BNA sem blés upp að nokkru í
kreppunni miklu (oftast er átt bæði við stað og
tíma)
dust devil sandstrókur
dust veil rykslæða  stundum af eldfjallauppruna
dust veil index (DVI) hálfstöðluð mælitala um
heildarrykmagn í andrúmslofti
oftast eldgosaryk
duststorm moldrok, sandbylur
dynamic height aflhæð
dynamic instability kvikt ójafnvægi
dynamic pressure vindþrýstingur  straumþrýstingur
dynamical meteorology veðurfræði með tilliti til eðlis og
orska loftstrauma
vindeðlisfræði
easterlies austanvindar  austanvindabelti
easterly wave austanbylgja  ákveðin tegund lægðardraga í
hitabeltinu
eccentricity hringvik
ECMWF  reiknimiðstöð Evrópuveðurstofa (European Centre for Medium Range Weather Forecasting)
eddy straumiða, bylgjusveipur, sveipur
eddy conductivity kvikuleiðni
eddy diffusion kvikusveim
eddy flux sveipstreymi
eddy kinetic energy bylgjusveipaorka  sveipaorka
eddy spectrum sveipróf   við

almennu hringrásina, sveimróf (róf kviku)

effective gravity #
effective temperature virknishiti
Ekman pumping Ekmandæling
Ekman transport Ekman-flutningur
Ekman-layer Ekman-lag
Ekman-spiral Ekmankuðungur
el nino el nino  drengurinn, jólabarnið
electromagnetic spectrum geislaróf
elves álfkviki, sérstök gerð
háloftaljósfyrirbæris sem fylgir miklum
þrumuveðrum
emagram sérstök gerð háloftarits
mest notað ef skoða á ástand í veðrahvolfi
efri hvolfum samtímis
emission útgeislun, útstreymi
emissivity eðlisgeislun
empirical orthogonal
functions
hornrétt reynsluföll
energy balance model
(EBM)
geislunarlíkan  geislunarjafnvægislíkan
ensemble forecast safnspá
enthalpy skynvarmi vermi, varmagildi, innri orka
entrainment innblöndun  meðsog
entropy óreiða, óreiðustig
environmental lapse rate raunhitafallandi  skammstafað: RAUH
eolian vind-
epilimnion hitaskiptalag í stöðuvatni
equation of state ástandsjafna  ástandslíking
equations of motion hreyfijafna hreyfilíking
equator miðbaugur
equatorial miðbaugs-, kyrrabeltis-
equatorial air miðjarðarloft
equatorial bulge miðbaugsbungan
equatorial trough miðbaugslægðardragið
equilibrium angular
momentum
jafnvægishverfiþungi  jafnvægissnúningsvægi
equilibrium line altitude
(ELA) 
hjarnmörk (jafnvægislína
equinox jafndægur
equipotential surface jafnmættisflötur
equivalent potential
temperature
jafngildismættishiti
equivalent temperature jafngildishiti
ergodic assumption þekju-
erosion rof (landeyðing)
Eulerian (-change, frame
…)
eulerskur háttur 
Eulerian platform eulersk mælistöð  föst í rúmi, vindur streymir hjá
eulerian wind þegar bæði viðnáms-
og svigkraftar eru hverfandi litlir
eutetic point jarfnstorkumark
evacuation rýming
evacuation zone rýmingarreitur
evaporation uppgufun
evaporation pan uppgufunarpanna
evaporimeter uppgufunarmælir
evapotranspiration gufun útgufun og uppgufun, heildargufun
evapotranspirometer gufunarmælir heildargufunarmælir
exchange coefficient blandstuðull
exosphere úthvolf
expected mortality rate dánarlíkur
explosive cyclogenesis sprengidýpkun  skyndidýpkun
exposure viðvera  nánd
external forcing ytri-stýriþáttur
extinction of radiation geislunardofnun geislunardeyfing
extratropical cyclone lægð  venjulega riðalægð
extreme event aftakaviðburður
extreme value analysis aftakagreining
eye of storm lognauga
étages  hæðarflokkar (skýja)
factor þáttur
fahrenheit temperature
scale
hitakvarði Fahrenheits
faint young sun paradox daufsólarþverstæðan  ungsólarþverstæðan í
árdaga
fallout úrfall  t.d. geislavirkt úrfall
fall-streak úrkomuslæður
fallstreak hole auður blettur í skýi þar
sem kristallar hafa fallið út
fallstreaks regnslæður slæður
fanning borðadreifing skilyrði þar sem reykur úr skorsteini
dreifist einkum lárétt, en lítið

lóðrétt

fast ice fastís  landfastur ís, höfuðísar
fata morgana hillingar
fatality rate dánartíðni
feedback svörun  afturverkun, gagnverkun
fetch (of wind) grip
fibratus þræðir  einkenni í tegundarnafni skýja
field capacity geymisrýmd
fireball loftsteinn  (lýsandi), annað heiti á
urðarmána (ball lightning)
firn hjarn
firn line hjarnmörk
flash flood flóðbylgja í ám og lækjum
floccus brúskar  einkenni í tegundarnafni skýja
fluvial vatna-
fluvial system straumvatnskerfi
flux flæði
foehn = föhn hnjúkaþeyr
fog þoka
fog drip þokuvæta
fogbow hvítur regnbogi  (gengt sólu) í þoku
(þvermál um 40°)
forcing stýriþáttur mótunarþáttur
forecast spá, horfur, veðurhorfur
forward-sloping ascent framfláastreymi
fossil fuel jarðefnaeldsneyti
fractus tættur  tætlur,einkenni í tegundarnafni skýja
frazil ice stingull (svifís)
freezing drizzle frostúði
freezing fog hrímþoka
freezing level frostmarkshæð
freezing rain frostrigning
frequency domain tíðniás
fresh breeze kaldi  8,0 til 10,7m/s
fresh gale hvassviðri  17,2 til 20,7m/s
friction layer núningslag, viðnámslag
friction velocity núningshraði
frictional force viðnámskraftur
frictional layer viðnámshvolf, viðnámslag
front skil skilflötur, skilaflötur
frontal fog regnþoka  við skil
frontal inversion skilahitahvörf
frontal wave skilabylgja
frontogenesis skilamyndun
frontogenetic skilaskapandi  skilamyndandi
frontolysis skilaeyðing
frost hollow frostdæld
frost point frostmark
frost smoke frostreykur
frostbite kal
Froude number froudetala  mælir m.a. tilhneigingu til fjallabylgjumyndunar
fulgurite eldingasteinn
fumigation svæling  svælidreifing, skilyrði þ. reykur
úr skorsteini dreif. langmest niður, strókur rýfur
ekki hitahvörf
funnel trekt (skýstrokkur)
funnelling effect trektarhrif  á úrkomu, vind
fusion samruni  sambræðsla, bræðsla
föhn (foehn) hnúkaþeyr  fönvindur, laufvindur, föhnvindur
föhn wall fjallagúlpur
gain (in feedbacks) mögnun (mögnunarstuðull)
gale hvassviðri  17,2 til 20,7m/s
gaseous state loftfasi lofthamur
GCM (General Circulation
Model)
Lofthjúpslíkan
gegenschein gagnskin á himni  gegnt sólu
genera of clouds skýjaættir
general circulation vindafar jarðar
general circulation model
(GCM)
heildarlíkan  lofthjúps eða hafs
generating head sá hluti floccus skýja þar
sem ískristallarnir myndast
gentle breeze gola  3,4 til 5,4m/s
geoid láflötur
geopotential þyngdarmætti 
geostationary satellite faststöðubraut
geostrophic wind þrýstivindur  útreiknaður eftir bili milli
þrýstilína og breiddarstigi, en ekki viðnámi
eða sveigju
geosyncronous orbit jarðfestubraut
geotritptic wind kyrrstætt vindflæði í
viðnámslaginu
glacial surge jökulframhlaup
glacial-interglacial
cycles
ísaldarhrinur
glaciation jöklun  í jöklafræði 
glaciation ísun um frystingu vatnsdropa í skýjum
glacier jökull
glacier mass balance jöklaafkoma
glacier wind jöklagola jöklakul
glaze glerungur  ýmist mynd. af frostrigningu eða
úða, stundum er hlýtt rakt loft streym. yfir mjög kalt
yfirborð
global hnattrænn
global distillation hnattræn eimingarhrif
global radiation sólgeislun  á láréttan flöt,
sólarylur (beinn og óbeinn)
global warming hnattræn hlýnun
glory geislabaugur
gradient bratti stigull
gradient wind svigvindur  útreiknaður eftir þrýstibratta,
svigkrafti jarðar og sveigu sveigju þeirra, en ekki
yfirborðsviðnámi
graupel hrímsnjór
gravity flow þyngdarflæði
gravity wave þyngdarbylgja
gravity wave drag þyngdarbylgjutog
gravity wind vindur knúinn af þyngdarafli einu
saman
grease ice ísbreyskja
great circle stórbaugur
great salinity anomaly stóra seltufrávikið
green flash græni glampinn
greenhouse effect gróðurhúsaáhrif
grosswetterlage veðurlag tæknileg merking
ground fog dalalæða
groundwater grunnvatn
group velocity hneppihraði hnapphraði
growing season vaxtarskeið
growler borgarísmoli veltijaki (oftast jökulís)
gust vindhviða, hviða
gust hviða
gust front gustskil
gust ratio hviðustuðull
gustiness misvindi
guttation vatnsútgufun jurtar í dropatali
gyroscope snúða snúðusjá
haar útrænuþoka við Norðursjó
Hadley cell hadley hringrásin
Hadley-circulation hadley-hringur hadleyhringrás
hail íshagl, hagl  haglél
hail swathes haglskári
halo rosabaugur
halo phenomena veðrahjálmur samheiti yfir ýmiss konar rosabauga og
hjásólir
halocarbon halógenkolefni
halocline saltskiptalag
halons halonefni
hazard
hazard domain vásnið
hazard line hættumatslína
hazard monitoring eftirlit með hættu
hazard potential vámætti
hazard situation váaðstæður  vástaða
hazard zone hættusvæði
haze þurramistur, mistur
head wind mótvindur, mótbyr
heat varmi 
heat budget varmabúskapur
heat capacity varmarýmd
heat flux varmastreymi
heat island hitahólmi
heat storage varmageymir  varmageymsla
heat stress varmastreita
heat transfer varmaflutningur
heat transport varmaflutningur
heat wave hitabylgja  ofhitar
heating term varmaliður
heatwave hitabylgja
hectopascal 100 pasköl  þrýstieining, sjá millibar
heiligenschein geislabaugur
heterogenous chemistry #
heterosphere samheiti um þann hluta gufuhvolfsins sem
er ofanum 100 km hæðar
high hæð, háþrýstisvæði
high clouds háský
high-pressure háþrýsti- (hæðar-)
hill fog lyftingarþoka  uppstreymisþoka, fjallaþoka
hoarfrost, hoar héla  hrím, myndað beint úr vatnsgufu
hodograph vindstefnurit
Holocene nútími  mannöld
homogeneity samfelldni  notað um tímaraðir veðurmælinga
homoscedasticity einsleitni dreifa
homosphere samheiti um þann hluta gufuhvolfsins sem
er neðan um 100 km hæðar (einnig turbosphere)
horizon sjóndeildarhringur
horse lattitudes hrossabeltið  undir stóru hlýtempruðu
hæðunum
hot tower convection turnauppstreymi
humidity raki
humilis smár   einkenni í tegundarnafni skýja
hummocked ice íshrannir íshaugar, skrýfingar (um hafís)
hurricane fellibylur  á N-Atlantshafi eða A-Kyrrahafi
hurricane fárviðri  32,7m/s eða meir
hydrodynamics straumfræði,
vökvaaflfræði, vökvastraumfræði
hydrofluorocarbon (HFC) vetnisflúorkolefni
hydrolapse eimfallandi
hydrolic jump straumstökk
hydrologic circle hringrás vatns
hydrometeor veðurfyrirbæri tengt vatnsgufu
hydrophobic  vatnsfælinn
hydrosphere vatnshvolf höf og vötn jarðar, vatnsgufa og ís
stundum talin með
hydrostatic equation flotjafna
hydrostatic equilibrium flotjafnvægi
hydrostatic pressure þyngdarþrýstingur  stöðuþrýstingur
hygrogram rakarit
hygrograph rakasíriti
hygrometer rakamælir
hygroscope rakamælir sem nýtir þá
eiginleika efnis að breyta um lengd eða rúmmál eftir
rakastigi (oftast hárrakamælir)
hygroscopic samheiti yfir efni (oft ar) sem hraðar
dropamyndum úr loftraka
hypolimnion sá hluti stöðuvatns sem er
neðan hitaskiptalags
hypsometer suðumarksmælir  notaður sem loftvog
hypsometric equation suðumarksjafna
hysteresis heldni 
ice accretion ísing
ice age ísöld
ice belt ísbelti
ice blink ísblik
ice cake jakabrot
ice cap jökulhetta
ice cover ísþekja
ice edge ísjaðar  ísbrún, ísrönd
ice fall falljökull
ice field hafísbreiða, jökull
ice floe ísjaki jaki
ice fog ísnálaþoka  sjá diamond dust
ice foot strandskör fjörumóður
ice island íseyja
ice pellets ískorn  hagl, grjónahagl
ice point frostmark (vatns)
ice ram ísbarð
ice rind íshem
ice sheet jökulhvel  ísbreiða, jökulbreiða,
stórjökulhvel
ice shelf ísþilja  flotjökull
ice stream jökulröst
ice strip ísspöng ísröst
iceberg borgarís  fjalljaki (jökulís)
icebound ísgirtur
icehouse íshúsástand
icicle grýlukerti
icing ísing
ideal gas law kjörgaslögmálið
ignis fatuus mýraljós
impact pressure ástreymisþrýstingur
incompressible óþjappanlegur
incus steðji  hjáskýjanafn
index correction mælisleiðrétting  oft föst
indian summer haustblíða  sumarveður á hausti
indirect circulation óbein varmahringrás
individual risk einstaklingsáhætta áhætta einstaklings
inertia circle treghringur
inertial oscillations tregsveiflur
inferior mirage undirhilling
influence height áhrifahæð
infrared radiation innrauð geislun
infrastructure grunngerð undirbygging kerfis eða skipulags
initialization procedure gangsetningaraðgerð
inland ice sheet meginjökull
inner engergy innri orka (varmaorka)
insolation sólgeislun  sólarylur
instability óstöðugleiki
instant occlusion sýndarsamskil
insulation einangrun
interannual milli ára
interglacial hlýskeið  meginhlýskeið
internal wave innri bylgja
interstadial hlýskeið 
inter-tropical-convercence
zone (iTCZ)
hvelamót  staðvindamót 
intortus snúinn  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
inventory (of a specific
hazard)
listi
inverse square law tvíveldislögmál
inversion hitahvörf  hitahvarf
inviscid fluid vökvi án innra viðnáms
ionosphere jónhvolf, rafhvolf
IRD (ice rafted detritus) ísamöl
iridescence í regnbogalitum
irradiance styrkur ágeislunar (á

flatareiningu)

irreversible process óáafturkræft ferli
irrotational snúningslaus
isallobar þrýstibrigðalína
isentropic coordinates mættishitahnit
isobar þrýstilína,
jafnþrýstilína
isobaric coordinates þýrstihnit
isochrone jafntímalína
isohyet jafnúrkomulína
isopycnic jafnsaltur
isorisk line jafnáhættulína
isosteric-isobaric
solenoid
riðmöskvi
isotach jafnhraðalína
isotherm jafnhitalína (hitalína)
isotopic
fractionalisation
samsætuskiljun
isotropic stefnusnauður  einsátta
jet streak rastarrák
jet stream vindröst
Jet Stream (The) röstin (með greini)
Joule júl  orkueining í SI-kerfinu
katabatic wind fallvindur  fjallræna
kata-front bæld skil
Kelvin temperature scale hitakvarði Kelvins
Kelvin wave Kelvinbylgja
Kern’s arc Kernbogi  mjög sjaldgæfur rosabaugur
kinematic hreyfifræðilegur
kinetic energy hreyfiorka
knot hnútur  hraðamælieining 1 sjómíla á

klst

kriging hæðarbrúun
k-theory tengir sveim við (eiginleikabratta,
blandstuðulskenning)
la nina la nina  stúlkan
lacunosus götóttur  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
lag töf
Lagrangian (-change,
-frame)
Lagrange-háttur
Lagrangian platform Lagrange-isk mælistöð  mælistöð sem berst með vindi, t.d.
háloftakanni
lake breeze vatnagola
laminar flow lagstreymi  jafnstreymi
land and sea breeeze sólfarsvindur
land breeze landræna, landgola
landslide skriða
land-slide aurskriða
landspout hvirfilsveipur, hvirfilbylur
Laplacian hvelfandi  í stærðfræði, Laplace-virki
lapse rate hitafallandi  með hæð
large scale circulation stórhringrás
latent heat dulvarmi
latent heat of fusion þéttingarvarmi
lateral monsoon lengdarbundni monsúninn
lateral shear lásniði
lead sund  í hafís
lee depression hlélægð
lee train hlélest
lee wave hlébylgja
leeside trough hlédrag  hlélægðardrag
lenticular cloud bylgjuský (vindaský, linsuský)
lenticularis linsulaga  linsur, einkenni í tegundarnafni skýja
lidar (Light Detection
And Ranging)
sérstök gerð

veðurratsjár þar sem leysigeisli er notaður

lifting condensation
level
sú hæð (yfir
sjávarmáli) þar sem raki færi að

þéttast ef loft lyftist

light air andvari  0,3 til 1,5m/s
light breeze kul  1,6 til 3,3 m/s
lightning elding  leiftur
limited area model (LAM) svæðislíkan  veðurlíkan sem ekki nær yfir nema
takmarkað svæði
line convection raðauppstreymi
line squall hryðjubelti 
lithometeor steinryk  loftryk
lithosphere stinnhvolf  steinhvolf
little ice age litla ísöld
local derivative staðarafleiða
local risk staðaráhætta
loess = löss löss
lofting lyftidreifing skilyrði þar sem reykur úr skorsteini
dreifist upp, en ekki niður skorsteinn hærri en hitahvörf
lolly ice stingull  ísnálar í sjó
long rains langi regntíminn
long range weather
forecast
langtímaveðurspá
looming hillingar þar sem hlutir neðan
sjóndeildarhrings sjást
low clouds lágský
Lowitz arc Lowitz bogi sérstök tegund auka-rosabauga við

aukasólir á 22° rosabauginum

low-level jet lágröst
low-pressure lægðar- (lágþrýsti-)
Lumen lúmen  ljósflæðieining
Lux lúx  lýsingareining
lysimeter uppgufunarmælir  sérstakrar gerðar
mackerel sky blikuhnoðrar
macroclimate loftslag ) einkennandi heil héruð, lönd eða
höf
magnetic pole segulskaut
magnetic storm segulstormur
magnetohydrodynamics segulstraumfræði
magnetosphere segulhvolf
mamma júgur   separ, keppir, hjáskýjanafn
manometer sérstök gerð
þrýstimælis
t.d. stormsvanur
marine ice sheet sjávarjökull
maritime air úthafsloft (hafrænt loft)
maritime climate úthafsloftslag
mass transport massaflæði
maximum temperature hámarkshiti
maximum thermometer hámarkshitamælir
mean free path meðalhaftlengd
mechanical turbulence aflkvika  núningskvika
medieval optimum  miðaldahlýindin (medieval warm period)
mediocris meðalstór   einkenni í tegundarnafni skýja
medium range weather
forecast
miðdræg veðurspá
melt pond bræðsluvatnspollur
melting level bræðsluhæð
melting point bræðslumark
meniscus boginn á yfirborði vökva í
þröngu röri 
oftast notað um yfirborð kvikasilfurs í
loftvog
mercury barometer kvikasilfursloftvog
meridian hádegisbaugur 
meridional lengdarbundinn
meridional circulation lengdarbundin hringrás
meridional component lengdarþáttur
meridional flow lengdarstreymi
mesoclimate loftslag  einkennandi takmörkuð svæði innan
héraða
mesometeorology veðurfræði sem varðar
smágerðari fyrirbæri en oftast koma fram á
veðurkortum
mesopause miðhvörf
mesoscale hálfkvarða- (miðkvarða-)
mesoscale convective
complex (MCC)
miðkvarðauppstreymiskerfi
mesoscale convective
system (MCS)
miðkvarðauppstreymiskerfi
mesosphere miðhvolf
metastable equilibrium hálfjafnvægi
meteogram veðurrit  sýnir veðurspá nokkra daga fram í
tímann á línuritsformi
meteor stjörnuhrap vígahnöttur, veðurfyrirbæri
meteor veðurfyrirbæri  fornt
meteorite loftsteinn
meteorological Office veðurstofa
meteorologist veðurfræðingur
meteorology veðurfræði
methane clathrate metankristallar
microburst fallsveipur sérstök gerð
niðurstreymisvindhviðu
microclimate nærviðri
micrometeorology nærviðrisfræði
middle clouds miðský
Mie scattering mie-sundrun
millibar millibar  þrýstieining = hectopascal
mimimum thermometer lágmarkshitamælir
minimum temperature lágmarkshiti
mintra (minimum height of
trail)
lægsta hæð (hverju sinni) sem flugslóðar geta myndast í  háð vetnisinnihaldi flugvélareldsneytis
mirage hillingar
mist þokumóða, úði
mistral kaldur og þurr norðanstrekkingur
í Frakklandi (norðanbál)
mitigation mildun
mitigation measures mildandi aðgerðir
mixed layer blandlag
mixing blöndun
mixing length blandlengd
mixing ratio blandhlutfall
mock sun hjásól
model validation staðfesting líkanreikninga
moderate breeze stinningsgola  5,5 til 7,9m/s
moderate gale allhvass vindur  13,9 til 17,1m/s
moisture raki
molecular diffusion sameindasveim
momentum balance skriðþungajafnvægi
momentum flux flæði hreyfiorku
monsoon misseravindur monsúntími, monsún
monsoon trough monsúndragið  misseravindadragið
moraine jökulgarður  jökulalda, 
jökulurð
mortality rate dánartíðni
mother-of-pearl clouds glitský  perlumóðurský
mountain breeze fjallgola
mountain shadow fjallaskuggi, rökkurskuggi
mountain torque fjallatak
mountain wave fjallabylgja
mountain wind fjallræna
moving average keðjumeðaltal  keðjubundin meðaltöl, runumeðaltöl
multible equilibria fjölvjafnvægi
multi-proxy fjölvitni
nacreous clouds glitský  gylliniský, 
ísaský
natural disaster náttúruhamfarir
natural hazard náttúruvá
nebulosus þokukenndur  einkenni í tegundarnafni skýja
neoglaciation nýjöklun á aðeins við tímann eftir
bestaskeið
neutral stability órætt jafnvægi  hlutlaust jafnvægi
Newton njúton  N, kraftmælieining í SI-kerfinu
nilas hem  nýmyndaður ís
nimbostratus regnþykkni
nimbus úrkomuský
Nipher shield úrkomuhlíf  algeng. tegund hlífar sem sett er kringum op
úrkomumæla til að bæta heimtur á úrkomu
í vindi
noctilucent clouds silfurský
nocturnal nátt-, nætur-
nocturnal jet stream næturröst
noise suð  niður
north atlantic
oscillation
Norður-Atlantshafs-sveiflan
nowcasting núspá
nucleation kjörnun
nuclei kjarni
numerical simulation reiknihermi
numerical weather
forecast
tölvuspá  tölvureiknuð veðurspá
nuntak jökulsker
obliquity möndulhalli
occluded front samskil
occlusion samskil
ocean current hafstraumur
ocean weather station veðurskip
oceanic conveyor færibandið
oceanic gyre hringstraumur í hafi
oceanography haffræði
okta áttungur  t.d. af himinhvolfi
omega-pattern ómegamynstur
opacus skuggsæll  ógegnsær, viðhengi í

skýjanafni, til frekari greiningar í undirtegund

open cells opnar veltieiningar
open pack ice gisið ísrek
open water auður sjór
optical air-mass lýsimassi
optical depth lýsiþykkt  deyfiþykkt
orbital time scale einkennistími jarðbrautarbreytileika  gjarnan átt við tugþúsundir
ára eða meira
orbital variability brautarbreytileiki
orbital variables jarðbrautarþættir
orographic fjalla-  orsakað af fjöllum
orographic wave drag fjallabylgjutog
outgassing útgösun
overcast alskýjað, alskýjaður himinn
overturning velta
ozone depletion potential ósoneyðingarmætti
ozone hole ósongat
pacific-north-american
pattern
Kyrrahafs-Norður-Ameríku-mynstrið
pack ice ísrek  hafís
paleaosols fornar  forn-ar
paleoclimate fornveðurfar
paleoclimatology fornveðurfræði
palynology frjókornagreing
pancake ice ísdiskar  íslummur, lummur
pannus tætla  ræma, hjáskýjanafn
parameterization stikun  val kennistærða
paranthelion hjásólir í sömu
hæð og sól en a.m.k. 90° frá henni (helst
í 120°)
paraselene hjátungl 
parcel of air loftögn  lofttildri, loftbaggi, loftkubbur, loftvala
parhelic circle sólhæðarhringur  sérstök tegund rosabaugs
parhelion hjásól  aukasól, sjá halo
Parry arcs parrybogar  sjaldséðir aukarosabaugar
partial pressure hlutþrýstingur
pentad fimm dagar  sérstök tímaeining
pentinent íshallir
percolation vætl  nafn á því þegar vatn eða
vökvi rennur niður í jarðveg eða annað (t.d.
kaffi)
perennial ice fjölær ís
perigee jarðnánd
perihelion sólnánd
period lota  lotulengd
periodic function lotufall
perlucidus ljós kemst í gegn  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
permafrost sífreri  freðjörð
permanent evacuation flutningur byggðar
persistence seigla  veðurseigla)
perturbation hnik truflun, ferlihnik
perturbation method hnikaðferðin
phase velocity fasahraði
phenological observations náttúrufarsathuganir
phenology náttúrufarsfræði  einkum er átt við
árstíðabundnar breytingar í náttúrunni
photo- ljós- (ljóstengdur)
photochemical equilibrium ljósefnafræðilegt jafnvægi
photochemical smog ljósefnafræðileg mengunarmóða
photodissociation ljósklofnun  klofnun fyrir tilverknað ljóss
photolysis ljóssundrun  ljósrof
photorespiration ljósöndun
physical analogue eðlishliðstæða
physical meteorology veðureðlisfræði  veðurfræði með tilliti til eðlis og
orsaka veðurfyrirbæra
piedmont glacier rótarjökull
piezo- þrýsti-
piezotropic coefficient þjappeðlisstuðull
piezotropy þjappeðli
pileus hetta  hjáskýjanafn
pileus  skýjahetta
pingo rúst
piteraq piteraq  ofsafenginn fallvindur á Austur-Grænlandi
pixel minnsta myndeining  misstór eftir tækjum
planetary radiation plánetuútgeislun
planetary radiation
budget
plánetugeislunaruppgjör
planetary wave hnattbylgja  hvelbylgja
plume strókur  skúfur
pluvial period regnskeið
pluviograph úrkomuriti
polar air svaltemprað loft, norrænt loft
polar cap heimskautahattur
polar continental air heimskautameginlandsloft
polar front meginskilin
polar ice stórís (norðanís)
polar jet (the) röstin með greini: svaltempraða meginröstin,
meginröstin
polar low svallægð
polar maritime air úthafssvalloft
polar night jet vetrarröstin í heiðhvolfinu
polar stratospheric
clouds
heiðhvolfsský  venjulega er átt við

perlumóðurský, glitský

polar vortex hvelkjarninn  meginhvirfillinn, kuldakjarninn
polar-orbiting satellite gervihnöttur á pólbraut
pollution mengun
polynya vök
porxy data veðurvitni  gögn
potential density mættisþéttni
potential energy mættisorka  staðorka
potential
evapotranspiration
gnóttargufun  möguleg heildargufun
potential hazard vámætti
potential temperature mættishiti  stöðuhiti, varmastig,
þrýstistaðlaður hiti, oftast miðaður við
1000 hPa þrýsting
potential vorticity mættisiða
power spectrum aflróf
practical salinity unit
(psu)
seltueining 
praecipitatio með úrkomu  fall, hjáskýjanafn
Prandtl layer Prandtllag
precession of the ellipse sporbaugssnúningur
precession of the
equinoxes
sólnándarrek  framsókn vorpunktsins
precipitable water mættisúrkoma
precipitation úrkoma, úrkomumagn
precipitation gauge
(eða gage)
úrkomumælir
predictability spáhæfni
pressure þrýstingur
pressure coordinates þrýstihnit
pressure force þrýstikraftur
pressure gradient þrýstibratti þrýstifallandi
pressure ridge íshryggur hæðarhryggur (hryggur), íshrönn
pressure tendency  þrýstibreyting
pressure tendency
equation
loftþrýstibreytingsjafna
prevailing wind ríkjandi vindátt
primitive equation frumjafna
primitive equations grunnjöfnur
primordial atmosphere frumlofthjúpurinn
principial component
analysis
höfuðþáttagreining
probabilistic forecast likindaspá  formleg
prognostic chart spákort
propagation útbreiðsla
protective measures varnaraðgerðir
proxy index vitnavísitala
psudoadiabatic sýniinnrænn
psychrometer þurrkmælir  mælir þurrahita og votahita,
bókstafl=kuldamælir, svalamælir
psycrosphere kuldahvelið  í hafdjúpunum
purple light fjólublár, hæsti hluti
rökkurbogans 
pyranometer sólgeislamælir
pyrocumulus eldbólstur
quasi-biennial
oscillation
tvíæringssveifla
quasi-geostrophic nær-þrýstijafnvægis-
radar ratsjá  ratar, weather radar=veðursjá
radiance geislunarljómi
radiation geislun
radiation budget geislunarbúskapur
radiation fog útgeislunarþoka  næturþoka
radiation inversion útgeislunarhitahvörf
radiative equilibrium
(temperature)
geislunarjafnvægi  jafnvægisgeislunarhiti
radiative process geislunarferli
radiative process studies geislunarnæmilíknantilraunir
radiative-convective
models
geislunar-hræru-líkan
radiatus þverdráttur  um ský
radiatus geisli  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
radiometer geislunarmælir
radiosonde veðurkanni  háloftakanni
radius of curvature krappageisli  sveigjugeisli
rafted ice hrófaður ís  hrófís
rain rigning
rain gage úrkomumælir regnmælir
rain gauge  úrkomumælir regnmælir
rain season regntími
rain shadow regnskuggi
rainband regnræma
rainbow regnbogi
raindrop regndropi
rainfall regnmagn  úrkomumagn
rainfall intensity regnákefð
raingage (raingauge) regnmælir 
rainshower skúr
rainsplash dropaslettur
rainstorm slagveður
ravine wind gilvindur  „gilin" eru reyndar stundum
ansi stór
Rayleigh scattering Rayleigh-sundrun
rearward-sloping ascent afturfláauppstreymi
recording gauge (gage) úrkomusíríti  venjulega
red noise rauðsuð  rauðniður
reflectance endurvarpsstuðull  endurvarp
reflection speglun  endurgeislun, endurskin
refraction brot sbr.ljósbrot
refractive index brotstuðull 
regelation endurísun
regimes of climate #
relative humidity rakastig í hundraðshlutum, loftraki
relative vorticity hlutiða
relaxation time slökunartími
reservoir geymir
residual leifð
resiliency þol
respiration öndun
rest risk áhættuleif
restoring force #
return period lotutími, endurkomutími
reverse shear   öfugsniði
reverse shear flow andsniðaflæði, 
Réaumur scale hitakvarði Réaumurs algengasti mælikvarði á 18.öld og
fram á þá 19.
ribbon lightning sérstakt birtingarform eldingar
ridge hæðarhryggur (hryggur )
rime hrím  myndað af frostköldum smádropum
risk áhætta 
risk assessment hættumat
roaring forties rokbeltið í Suðurhöfum
roll cloud pylsuský
rope cloud reipisský
Rossby number Rossbytala  hlutfall (afstæðrar) hröðunar og
coríólishröðunar í hreyfingu í
lofthjúpnum
Rossby parameter Rossbystiki  breyting á córíólis-stika
með lengd
Rossby-wave Rossbybylgja
rotor göndull  skýjagöndull
rotor cloud skýjagöndull (göndull) skýjagöndull
rotten ice vorís  gropinn ís
roughness   hrjúfi 
roughness layer hrjúflag
roughness length hrjúflengd
runaway greenhouse suðuástand lofthjúpsins
runoff afrennsli
runout distance skriðlengd
runout index rennslisstig
salinity selta
saltation stökk (skrykkur)
sand storm sandbylur
sastrugi rifsnjór
satellite imagery gervihnattamyndir
saturated adiabatic lapse
rate
votinnrænt hitafall  skammst. VIH, mettunarhitafall
saturated wave spectrum mettað ölduróf
saturation mettun, gufumettun
saturation mixing ratio rakablönduhlutfall
saturation vapour
pressure
mettunarþrýstingur
savanna savanna  hitabeltisgresja
scalar stigstærð
scale analysis stikagreining
scale height stikhæð
scattering dreifing (sundrun)
scatterometer dreifingarmælir
scenario sviðsmynd  framtíðarsýn,
framtíðarsvið, sviðsýn, sviðssýn
scud hrafnar  (skýjategund)
sea sjór haf, sjólag, vindalda
sea breeze hafgola hafræna 
sea ice hafís  ís myndaður á sjó
sea smoke frostreykur á sjó
seasonal cycle árstíðahringur
secondary circulation hjáhringrás
secondary depression hjálægð
secular trend hneigð  veðurfarsbreytinga í ákveðna
átt (til hækkunar eða lækkunar)
seeder-feeder mechanism ibætingarhrif
seiche sýndarflóð- og fjara í
stöðuvötnum eða við
sjávarstrendur eða í höfnum
af ýmsum orsökum
seismology jarðskjálftafræði
semiannual oscillations hálfsárssveiflur
semi-diurnal tide sjávarföll
semi-geostrophic hálf-þrýstijafnvægis-
sensible heat skynvarmi 
sensible heat skynvarmi
sensitivity næmi
serein smágert regn úr sem ekki
virðist koma úr neinu skýi
sferics rafhleðsluútlausn í
lofthjúpnum 
oftast af völdum eldinga
shadow of the earth jarðskugginn
shallow water wave grunnbylgja
shear sniði  skúf, sker
shelf cloud hilluský  hjáskýjanafn, fylgir stórum
fallsveipum i cb-skýjum
shimmer tíbrá
shooting flow #
shore lead strandlæna
shower skúr  él
significant wave height markölduhæð
significant weather markveður
silver frost frosin dögg
similarity einslögun
singularity sérstæða  sérstaða
sink svelgur
sirocco (scirocco) heitur vindur frá Sahara eða eyðimörkum Arabíu  svækjuvindur
SI-units alþjóðlegt einingakerfi  grunneiningar: metri, kílógramm,
sekúnda, amper, kelvin, kerti
sky radiation óbein sólgeislun
slab hella, fleki
slab avalanche flekahlaup  um snjóflóð
slantwise convection fláauppstreymi  fláastreymi
sleet slydda kraparigning, ískorn (Bandaríkin)
slope aspect viðhorf  brekku
sludge ískrap
slush ískrap  krap
slush flood krapaflóð
smog reykjarmóða  mengunarmóða, stundum aðeins ef
ósonmyndun á sér stað fyrir tilverknað
sólarljóss
snout jökulsporður
snow snjór snjókoma, kafald
snow avalanche snjóflóð snjóskriða
snow blink snæblik
snow catchment area aðsópssvæði
snow cover snjóhula
snow creep snjóskrið
snow crust skari
snow depth snjódýpt
snow drift skafl skafrenningur
snow field fannbreiða
snow flake snjóflygsa
snow flurries snjómugga
snow line snælína
snow monitoring snjómælingar
snow roller snjóböggull myndaður af vindi
sem rúllar snjónum upp
snow shower snjóél
snow storm hríð  bylur
snowball earth aljökull aljökulástand
snowpack snjóþekja
snowpack modeling líkanreikningar af snjóþekju
snowstorm hríð  hríðarveður, bylur
soft hail snæhagl  snjóhagl
soil humidity jarðvegsraki
soil temperature jarðvegshiti
solar constant sólstuðull
solar spectrum geislaróf sólar  sólróf
solar wind sólvindur
solarimeter sólgeislunarmælir
solenoid riðmöskvi
solenoid tube möskvalengja
solstice sólhvörf, sólstöður
sounding háloftaathugun
source uppspretta lind, gjafi
southern oscillation suðursveiflan suðurhringlandin
specific heat eðlisvarmi
specific humidity eðlisraki
specific volume eðlisrúmmál
spectral analysis rófgreining
spectral model róflíkan
spell skeið t.d.kulda -kast eða hita-bylgja
spill-over effect fokhrif  úrkoma
spindown #
spissatus þykkur  einkenni í tegundarnafni skýja
spring-neap cycle tíminn frá einu stórstreymi
til þess næsta 
sprite kviki
squall   vindgarður  hryðjugarður
squall line hryðjugarður  skúragarður, vindgarður
St Elmo´s fire hrævareldur
stability stöðugleiki
stabilty criteria stöðugleikaskilyrði  festumörk
stadial kaldskeið  frjókornaskeið, undirskeið
standard atmosphere staðallofthjúpur
standard Temperature málhiti
standing wave faststæð bylgja  standandi bylgja
starting zone upptakasvæði
state of ground jarðlag
state of sea sjólag
static stability stöðujafnvægi
stationary front kyrrstæð skil kyrrskil
steady state sístaða
steam gufa
steam fog frostreykur
Stevenson screen algengasta gerð hitamælaskýla
í heiminum
stocastic model slembilíkan
stooping þjapphilling
storm óveður, illviðri
storm rok  24,5 til 28,4m/s
storm surge áhlaðandi
storm track lægðabraut
stratiform cloud skýjabreiða
stratiformis breiða  einkenni í tegundarnafni skýja
stratocumulus flákaský
stratocumulus castellanus flákaturnar
stratocumulus
lenticularis
fjallabylgjuský  flákalinsur
stratocumulus
stratiformis
flákabreiða
stratopause heiðhvörf
stratosphere heiðhvolf
stratospheric extrusion heiðhvolfspoki
stratus þokuský
stratus fractus hrafnar
stratus nebulosus gufukennd þokuský
stream function straumfall
streamline straumlína
stress spenna
strong breeze stinningskaldi  10,6 til 13,8m/s
strong gale stormur  20,8 til 24,4m/s
subgrid-scale process inngrindarferli
subjective forecasting huglæg veðurspá
sublimation þurrgufun  ísgufun, uppgufun úr ís
sub-polar svaltempraður
sub-polar gyre svaltempruð hafhringrás lárétt
subsidence   niðurstreymi 
subsidence inversion niðurstreymishitahvörf
subsun undirsól ljósbrotsfyrirbrigði sem aðeins sést
úr flugvélum
subtropical hlýtempraður
subtropical high pressure
system
stórhæðir  hvarfbaugshæðir
subtropical jet hvarfbaugsröstin
sudden warming skyndihlýnun í heiðhvolfinu
sulphate dust súlfataryk
sun dogs úlfar gýll og úlfur
sun pillar sólstólpi sólarsúla, sérstakt
ljósbrotsfyrirbrigði í ískristöllum
sunspot sólblettur
superadiabatic yfirinnrænn
supercell storm ofurþrumuveður
supercooled undirkældur  frostkaldur
supercooling undirkæling  frostkæling
superior mirage ofarhilling
supersaturation ofmettun yfirmettun
supporting structure stoðvirki
surf brim  brotsjór
surface drag yfirborðstog
surface skin yfirborðsskæni
susceptibility hrifnæmi
suspended particulate
matter
loftbornar agnir
swell undiralda
synoptic yfirlits-  bókstaflega = sam-sýnar-
synoptic climatology yfirlitsveðurfarsfræði
synoptic meteorology veðurkortafræði   veðurfræði sem varðar greiningu á
kortum, einkum til að spá veðri
synoptic station veðurskeytastöð
synthetic aperture sýndarljósop
tabular iceberg sléttaborg  tegund af borgarís
tail-wind byr  meðvindur
tangential stress snertilsviðnám
teleconnection fjartengsl
temperature hiti 
temperature gradient hitastigull (lóðrétt),
hitamunur eða hitabratti (lárétt)
temperature screen hitamælaskýli
temperature-humidity
index
svækjustig  líkamsálagstala hita og raka
tendency (pressure
tendency)
loftþrýstibreyting  langoftast síðustu 3 klst
tephigram háloftarit  sérstök gerð
terrestrial jarðneskur
thaw þíða, hláka
thermal- hita-  forskeyti
thermal  hitabóla
thermal capacity varmarýmd
thermal depression hitalægð
thermal equator hitamiðbaugur
thermal low hitalægð
thermal turbulence vermikvika
thermal wind þykktarvindur breyting þrýstivinds með hæð
thermistor hitanæmt viðnám
thermocline hitaskiptalag  í sjó eða vötnum
thermocouple snertispennunemi  tvinn-
thermodynamic chart varmarit
thermodynamics varmafræði
thermogram hitasírit
thermograph hitariti
thermohaline circulation varma-seltu-hringrás
thermoluminescence hitaljómun  varmaljómun
thermometer hitamælir
thermosphere hitahvolf
thickness þykkt  fjarlægð milli jafnþrýstiflata
thickness advection þykktaraðstreymi
thunder þruma, skrugga
thunderbolt elding
thunderstorm þrumuveður
tidal wave flóðbylgja
tide sjávarföll
tilting halli (áshalli)
time scale tímaskali
time step tímaskref
tomography sneiðmynd
topoclimate landslagsbundið veðurfar
topographic   landslags- 
topographic lapse rate landhæðarhitafallandi
tornado skýstrokkur  skýstrókur, hvirfilbylur
torque snúningsátak
total derivative heildarafleiða
totalizer úrkomusafnmælir
towering toghilling hilling sem sýnir hluti hærri en þeir
eru
trace gas snefillofttegund
tracer sporefni  sporefnalíki
trade confluence staðvindamót
trade cumuli staðvindabólstrar
trade wind staðvindur
trades staðvindarnir
trajectory ferill  vindferill, braut
transfer function svörunarfall
transient eddies svipsveipur
transient sprite sérstök gerð
háloftaljósfyrirbæris sem fylgir miklum
þrumuveðrum
transitive system gagnvirkt kerfi
translucidus gegnsær  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
transmission gegnskin
transmission gegnumskin
transmissivity leiðni  leiðnistuðull
transpiration útgufun
transverse monsoon þvermonsún
trapped wave aðþrengd bylgja
trend leitni
triggering effect gikkhrif
triple point þrípunktur  hiti og þrýstingur þar sem loft-,
vökva- og fastefnisfasar eru allir í jafnvægi hver við
annan
tropical air suðrænt loft hlýtemprað loft
tropical cyclone fellibylur  hitabeltislægð
tropical easterly jet austanröst hitabeltisins
tropical storm hitabeltislægð  mestur vindhraði 17-33 m/s
tropical wave disturbance hitabeltislægðardrag
tropics hitabeltið
tropopause veðrahvörf
tropopause fold veðrahvarfafelling  veðrahvarfabrot, veðrahvarfakengur
troposphere veðrahvolf
trough lægðardrag  drag
truncation stýfing
tsunami sjávarskafl  sjávarskjálftabylgja
tuba trompet  hjáskýjanafn
turbidity mor grugg
turbidity current leðjustraumur
turboshpere  sá hluti gufuhvolfsins sem er neðan 100 km hæðar sjá einnig homosphere
turbulence kvika ókyrrð
turbulence inversion kvikuhitahvörf
turbulent diffusion kvikusveim
turbulent heat flux kvikuvarmaflæði
twilight arc rökkurbogi
twister skýstrokkur
typhoon fellibylur  á vestanverðu Kyrrahafi
ultra-violet radiation útfjólublá geislun
unavailable potential
energy
bundin mættisorka bundin staðorka
uncinus krókur  einkenni í tegundarnafni skýja
undersun sérstök gerð hjásólar  neðan sólar, sést ekki nema úr
flugvél eða af fjöllum
undulatus bylgjur  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
upbank thaw fjallahláka  frost er þá niðri í dölum
eða daldrögum
updraught uppstreymi  neðanvindur
upscaling uppskölun
upslope fog uppstreymisþoka
upwelling uppstreymi  af sérstöku tagi, venjulega í

sjó

urban climate borgaveðurfar
urban effect borgaáhrif
urban heat island borgahitahólmi
UV-radiation Útfjólublá geislun
valley breeze dalræna
valley fog dalþoka
valley glacier daljökull
valley wind dalræna
van Allen (radiation)
belt
van Allenbelti
vapor pressure eimþrýstingur  gufuþrýstingur
vapour (am. vapor) eimur  vatnsgufa
vapour pressure  eimþrýstingur gufuþrýstingur
vector vigur (vektor)
veering wind sólarsinnis vindáttarbreyting
velocity   vindhraði og stefna – vindvigur
velocity potential hraðamætti
velocity profiler hraðasniðskanni
velum segl  hjáskýjanafn
ventilation time loftskiptatími
verano þurrkatími kringum
áramót í hitabelti Mið- og S-Ameríku
vernal equinox vorjafndægur
vernier brotamælir t.d. á kvikasilfursloftvog
vertebratus hryggur  viðhengi í skýjanafni, til frekari
greiningar í undirtegund
vertical shear lóðréttur sniði  lóðrétt sker, lóðrétt
skúf
vertical tilt lóðhalli
very open pack ice jakastangl
violent storm  ofsaveður 28,5 til 32,6m/s
virga stafur  slæða, hjáskýjanafn
virtual temperature sýndarhiti
viscosity seigja
visibility skyggni
visible spectrum litróf
vog (volcanic smog) eldmistur
volatile rokgjarn
volcanic dust gjóskuryk
volcanic veil index gjóskuvísitala
vortex straumsveipur sveipur
vortex street sveipalest
vorticity iða  snúður, vigur (vektor) sem er tvöfaldur
staðbundinn hornhraði lofts, lagar eða fasts hlutar
vorticity advection iðuaðstreymi
vorticity equation iðujafna
vulnerability tjónnæmi  viðkvæmni, særanleiki
Walker circulation Walker-hringur
wall cloud skýjaveggur
warm conveyor belt hlýtt færiband
warm core system hlýkjarnakerfi
warm front hitaskil
warm sector hitageiri  milli skila
water budget vatnsbúskapur
water sky vatnshiminn  sjá ice blink
water table grunnvatnsborð
water vapour (vapor) eimur (vatnsgufa)
water vapour flux eimflæði vatnsgufuflæði
watershed vatnasvið
waterspout skýstrokkur  yfir vatni
wave clouds bylgjuský
wave depression bylgjulægð  riðalægð
wavenumber bylgjutala
weather forecast veðurhorfur, veðurspá
weather lore þjóðtrú tengd veðri
weather map veðurkort
weather observation veðurathugun
weather observer veðurathugunarmaður  veðurvörður
weather report veðurskeyti, veðurfregnir
weather satellite veðurtungl
weather station veðurstöð, veðurathugunarstöð
weathered veðraður, veðurbarinn
weathered ice veðraður ís volkís
weatherglass loftvog  í sjómannamáli
weathering veðrun
wedge hæðarhryggur  hryggur, sjá ridge
West Pacific warm pool hitapollurinn í V-Kyrrahafi
westerlies vestanvindar, vestanvindabelti
westerlies vestanvindabeltið
wet adiabatic votinnrænn
wet-adiabetic lapse rate votinnrænn hitafallandi  með hæð
wet-bulb temperature votur hiti  votahiti, sjá psychrometer
wet-bulb thermometer votur hitamælir  blautum
klút vafið um endann
whirlwind hvirfilvindur
white noise suð  ótíðnibundið suð,
ótíðnibundinn niður
whiteout hvítblinda
whole gale rok 24,5 til 28,4m/s
wind vindur
wind chill vindkæling
wind direction vindátt  vindstaða
wind force veðurhæð  í hraðaeiningu eða vindstigum, sjá
Beaufort scale
wind profiler vindkanni
wind rose vindrós línurit sem sýnir tíðleika
vindátta
wind shear vindsniði  vindbreyting, með hæð eða í

aðra stefnu, vindskúfur

wind speed vindhraði
wind vane vindhani
wind-borne sem berst með vindi  vindborinn
windbreak skjólbelti eða skjólveggur
wind-chill factor (wind
chill index)
vindkælistig
windsock vindpoki
windstorm hvassviðri  einkum þurrt
WMO  alþjóðaveðurfræðistofnunin  (World Meteorological Organisation)
zonal breiddarbundinn
zonal circulation breiddarbundin hringrás
zonal component breiddarþáttur
zonal flow breiddarflæði
zonal index breiddarflæðisvísitala
zonal mean breiddarmeðaltal