Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
Haustþing Veðurfræðifélagið, fimmtudaginn 3. nóvember 2022, hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Þórður Arason: Vatn – undraefni alheims
13:55 – Haraldur Ólafsson: Veðurfar á siglingaleiðinni til Grænlands í Grænlendinga sögu og nýjustu gögnum úr niðurkvörðun
14:15 – Daníel Þorláksson: Veðuraðdragandi snjóflóða á Flateyrarveg
14:35 – Kaffi
15:05 – Eiríkur Örn Jóhannesson: Norðvestan ofsaveður sunnudaginn 25. september
15:25 – Bolli Pálmason: Straumhvörf í veðurspákeyrslum á VÍ
15:45 – Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.