Dagskrá góuþings veðurfræðifélagsins
Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt og aðalfund kl. 13:30-16 fimmtudaginn 10. mars 2022. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.
Dagskrá þingsins
13:30 – Þing sett
13:35 – Trausti Jónsson: Veður og árferði í ritum Þorvaldar Thoroddsen
13:50 – Elín Björk Jónasdóttir: Veðurviðvörunarkerfið – reynslan hingað til og framtíðarsýn
14:05 – Helga Ívarsdóttir: Veðurviðvörunarkerfið – samanburður milli ára og þróun verklags
14:20 – Þórður Arason: Tíðni þrumuveðra á Íslandi
14:35 – Kaffi og kaka
15:00 – Melissa A. Pfeffer: SO2 flux measurements during the 2021 eruption of Fagradalsfjall
15:15 – Kristín Björg Ólafsdóttir: Veðurfarsbreytingar síðustu ára
15:30 – Guðrún Nína Petersen: Staðlaður úrkomuvísir
15:45 – Aðalfundur
16:00 – Þingi slitið
Útdrættir erinda eru á vef félagsins, og aðgengilegir hér.
Gert er ráð fyrir að setja upp fjarfund fyrir áhugasama utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa huga á að taka þátt þaðan eru beðnir um að hafa samband: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.
Félagar teljast þau sem eru skráð persónulega á póstlista félagsins auk þeirra sem reglulega mæta á fundi félagsins.
Pétursey og Eyjafjallajökull séð yfir úrkomumælinn á Vatnsskarðshólum, 8. ágúst 2021.