Haustþing Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt fimmtudaginn 28. nóvember. Þingið verður haldið í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:00.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru án endurgjalds, og opin öllum sem áhuga hafa á veðri,veðurfari og veðurfræði.

    Dagskrá þingsins:

13:00 – Þing sett
13:05 – Þórður Arason: Veðurstöðvar á Íslandi – þróun kerfis
13:20 – Árni Sigurðsson: Þróun ársmeðalhita á nokkrum veðurstöðvum
13:35 – Guðrún Nína Petersen: Veður í Surtsey
13:50 – Vilhjálmur Smári Þorvaldsson: Veðurstöðin Blika
14:05 – Hlé
14:25 – Bolli Pálmason: CARRA – hvað er nú það?
14:40 – Árni Guðbrandsson: Staða flugs með tilliti til eldgosa
14:55 – Sibylle von Löwis: Agnamælingar í andrúmslofti á gamlárskvöld 2018
15:10 – Þingi slitið

Útdrættir flestra erinda eru aðgengilegir hér.

haustthing2019_auglysing