Endurkjörin stjórn, styrkir og EMS-þing
27. febrúar 2014, 17:04Stjórn Á nýliðnum aðalfundi 27. febrúar var stjórn Veðurfræðifélagsins endurkjörin. Hana skipa nú sem áður: Guðrún Nína Petersen Sibylle von Löwis Hálfdán Ágústsson Stjórnin mun skipta með sér verkum. Ráðstefnurstyrkir Líkt og áður mun Veðurfræðifélagið áfram bjóða uppá nokkra styrki fyrir þinggjöldum eða hluta þinggjalda fyrir meðlimi félagsins sem vilja sækja fræðaþing og ráðstefnur en […]
Dagskrá góuþings
24. febrúar 2014, 20:56Góuþing Veðurfræðifélagsins verður haldið næstkomandi fimmtudag, 27. febrúar. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari. * 14:00 – Þing sett * 14:05 – Einar Sveinbjörnsson: Breytingar á þremur […]
Góuþing og aðalfundur
6. febrúar 2014, 14:08Veðurfræðifélagið heldur Góuþing og aðalfund fimmtudaginn 27. febrúar 2014. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 14. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengdi veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. […]