Ljósmyndakeppni EMS
Evrópska Veðurfræðifélagið boðar til þriðju ljósmyndakeppni sinnar. Öllum er boðið að senda inn myndir til keppninnar, en myndirnar þurfa að tengjast veðri á árunum 2012 og 2013. Hver keppandi má senda inn tvær myndir og frestur er til 17. janúar 2014.
Allar frekari upplýsingar eru hér: “http://www.emetsoc.org/?id=405”.