Norræna veðurþingið og evrópska veðurþingið 2022

Norræna veðurþingið verður í ár haldið í Helskini, 15.-17. júní: NMM2022
Frestur fyrir skráningu er 14. apríl.
Þingið er mjög aðgengilegt þeim sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.

Evrópska veðurþingið verður haldið í Bonn, EMS annual meeting.
Frestur fyrir ágrip er 26. apríl.