Aðventuþing Veðurfræðifélagsins

Á fimmtudaginn kl. 14:30 – 15:45 heldur Veðurfræðifélagið aðventuþing sitt. Þingið verður rafrænt, og aðgengilegt með Zoom í snjallsíma eða tölvu. Hlekkurinn á fundinn er hér að neðan og verður aðgengilegur kl. 14:15 á fimmtudaginn:
https://us05web.zoom.us/j/82254259290?pwd=b2RNdzd1U04yUVRpS1dTTHVwTkI3dz09“.

Á dagskrá þingsins eru þrjú erindi um óvenjulega kulda og hlýindi, aftakaúrkomu og breytingar við gerð veðurmælinga hjá Veðurstofunni.

Dagskrá þingsins:
14:30 – Þing sett
14:35 – Haraldur Ólafsson: Sófareglan um brunagadd og hitasvækju
14:55 – Sibylle von Löwis: Hvernig eru veðurmælingar að breytast?
15:15 – Andréa-Giorgio Massad: Reassessment of precipitation return levels in Iceland.
15:35 – Þingi slitið