Dagskrá þings

Veðurfræðifélagið heldur þing og aðalfund fimmtudaginn 27. febrúar. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 14:30. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Þeir sem að jafnaði sækja veðurþing teljast félagsmenn, enda óski þeir þess.

Dagskrá þingsins:

14:30 – Trausti Jónsson: Veðurlagsflokkun og veðurviðburðir
14:45 – Elín Björk Jónasdóttir: Veðurvísindi á vakt, komið við á vaktinni í óveðrunum í desember og febrúar
15:00 – Ólafur Rögnvaldsson: Niðurkvörðun veðurs fyrir vatnsárið 2014/15
15:15 – Haraldur Ólafsson: Hvar eru verstu spárnar?
15:30 – Aðalfundur, kaffi og kökur
16:00 – Þingi slitið

Útdrættir erinda eru aðgengilegir hér.

Mögulegt verður að tengjast um fjarfundarbúnað.