Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt fimmtudaginn 9. nóvember í samstarfi við
ISAVIA. Fundurinn verður haldinn í húsnæði ISAVIA á Reykjavíkurflugvelli, í fundarsalnum Júpíter (sjá mynd af inngangi hér).

Efni fundarins er veður og flug og þingið er opið öllum sem hafa áhuga á veðri og flugi.

Dagskrá þingsins:

13:00 – Þing sett af Ásgeiri Pálssyni
13:05 – Haraldur Ólafsson: Hvert stefna spár fyrir flug?
13:20 – Kári Örn Óskarsson: Veður og flugvellir
13:35 – Sighvatur Bjarnason: “Breaking action reported: 0,25/0,3/0,5”: Gott eða
slæmt?
13:50 – Sveinn Gauti Einarsson: Brautarhitaspá fyrir Keflavíkurflugvöll
14:05 – Steinar Steinarsson: TAMDARm forrit

Kaffihlé

14:50 – Einar Sveinbjörnsson: Tilraunaflug Icelandair í flugstefnum yfir Hvassahraun
15:05 – Yang Shu: The value of Doppler LiDAR systems to monitor turbulence intensity in Iceland
15:20 – Jónas Elíasson: Vandamál við öskuspár í Norður-Atlantshafi
15:35 – Hálfdán Ágústsson: Dæmi um aðferðir og greiningu veðurgagna er lúta að færslu/nýbyggingu flugvalla í Noregi
15:50 – Þingi slitið

Útdrættir erinda eru aðgengilegir hér.