Aðalfundur

Veðurfræðifélagið heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 28. febrúar 2017, kl. 13:13 á Veðurstofu Íslands. Fundurinn verður haldinn í Forgarði og á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf.