Jólaþing 14. desember

Jólaþing Veðurfræðifélagsins verður haldið næstkomandi miðvikudag, 14. desember. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi
7 og hefst kl. 14:00.

Dagskrá:

  • 14:00 – Þing sett
  • 14:05 – Trausti Jónsson: Á aðventu 1925
  • 14:20 – Einar Sveinbjörnsson: Samanburður á Vegagerðarvindhviðum og hviðum Veðurstofunnar
  • 14:35 – Páll Bergþórsson: Loftlagslíkan jarðar
  • Kaffihlé
  • 15:15 – Guðrún Nína Petersen: Kortlagning aftakavinda á Suðvesturlandi
  • 15:30 – Haraldur Ólafsson: Snýst hann?
  • 15:45 – Þingi slitið

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Ágrip erinda eru aðgengileg hér.