Jólaþing 14. desember

Veðurfræðifélagið heldur jólaþing miðvikudaginn 14. desember.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengd veðri og/eða veðurfari.  Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Sem fyrr eru Veðurfræðifélagið og þing þess opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.