Fyrirlestur um safnspár 4. október

Roberto Buizza hjá Reiknimiðstöð evrópskra veðurstofa (ECMWF) heldur fyrirlestur um safnspár (e. ensemble forecasts) á þriðjudaginn.

Titill: The ECMWF ensembles: current status and future plan
Staður: Forgarður, Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7
Stund: þriðjudagurinn 4. október kl. 11