Veðurfræðierindi á næstunni – Breytt dagsetning

Athugið: Dagsetning síðara erindisins er breytt frá því sem áður var auglýst.

Á næstu mánuðum munu góðir gestir koma í heimsókn til Ísland og flytja erindi. Erindin verða flutt á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, í Forgarði, fundarherbergi í kjallara.

Föstudaginn 8. apríl kl. 11 mun Dr. Walter Dabberdt, veðurfræðingur hjá Vaisala flytja erindið Boundary-Layer Observations: Historical Perspectives, Needs and Some Prospects.

Fimmtudaginn 19. apríl kl. 11 mun svo Dr. Robert Bornstein, prófessor emeritus við San Jose háskóla flytja erindið Observation and simulation of polluted urban PBLs in changing climates.

Veðurfræðifélagið og erindi á þess vegum er opið öllum sem að hafa áhuga á veðri og veðurfari.