Dagskrá sumarþings
Sumarþing Veðurfræðifélagsins verður haldið föstudaginn næstkomandi, 13. júní 2014. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og er opið öllum. Að þessu sinni verða flutt tvö erindi tengd aftakaveðrum og eitt um vindorku.
14:00 – Guðrún Nína Petersen: Óvenjuleg óveður?
14:30 – Trausti Jónsson: Játningar veðurfræðings – Rækjubátaveðrið mikla 25. febrúar 1980.
15:00 – Birta Krístin Helgadóttir – Möguleg áhrif loftslagsbreytinga á vindorkunýtingu við Búrfell
Stutta útdrætti erinda má finna: hér.