Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins
27. október 2025, 20:38Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt fimmtudaginn 30. október 2025. Þingið hefst kl. 13:00. Þingstaður er í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Dagskrá þingsins: 13:00 – Þing sett 13:05 – Einar Sveinbjörnsson: Er hægt að spá fyrir um skafrenning? 13:20 – Kristinn Guðnason: Leiðréttingar á hitaspá 13:35 – Páll Ágúst Þórarinsson: Greining á skriðþungaflæði í jaðarlaginu […]
Haustþing Veðurfræðifélagsins
10. október 2025, 00:02Veðurfræðifélagið heldur haustþing síðdegis fimmtudaginn 30. október 2025. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“. Veðurfræðifélagið og þing […]