Dagskrá þorraþings

Veðurfræðifélagið heldur þorraþing sitt þriðjudaginn 18. febrúar 2025. Þingið hefst kl. 13:00, og verður haldið í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Dagskrá þingsins: 13:00 – Þing sett 13:05 – Andri Gunnarsson: Veðurmælingar á íslenskum jöklum 13:25 – Karolina Stanislawska: The future of weather models: AI, physics and the road ahead (fjarerindi) 13:45 – Pavla […]