Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 29. október 2024. Þingið hefst kl. 13:00. Þingstaður er í Undirheimum Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Dagskrá þingsins: 13:00 – Þing sett 13:05 – Þórður Arason: Blikandi norðljósatraf í Biblíunni? 13:20 – Karolina Stanislawska: Large Machine Learning Models (fjarerindi) 13:35 – Haraldur Ólafsson: Breytileiki í veðurfari undanfarinna 2 áratuga 13:50 […]