Dagskrá haustþings Veðurfræðifélagsins

Haustþing Veðurfræðifélagið, fimmtudaginn 3. nóvember 2022, hefst kl. 13:30. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Dagskrá þingsins 13:30 – Þing sett 13:35 – Þórður Arason: Vatn – undraefni alheims 13:55 – Haraldur Ólafsson: Veðurfar á siglingaleiðinni til Grænlands í Grænlendinga sögu og nýjustu gögnum úr niðurkvörðun 14:15 – Daníel Þorláksson: Veðuraðdragandi snjóflóða […]


Haustþing Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt kl. 13-16 fimmtudaginn 3. nóvember 2022. Þingið verður haldið á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi sem tengjast veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2-3 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“. Veðurfræðifélagið […]