Vorþing Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið heldur vorþing sitt miðvikudaginn 3. apríl í samstarfi við Isavia. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Isavia á Reykjavíkurflugvelli, í fundarsalnum Júpíter (sjá mynd af inngangi hér). Efni fundarins er veður og flug og þingið er opið öllum sem hafa áhuga á veðri og flugi. Dagskrá þingsins: 13:00 – Þing sett Ásgeiri Pálssyni, framkvæmdastjóra flugleiðsögusviðs […]


Vorþing Veðurfræðifélagsins og Isavia

Veðurfræðifélagið heldur vorþing sitt miðvikudaginn 3.apríl kl. 13-16, í samstarfi við Isavia. Efni þingsins er allt sem viðkemur veðri í tengslum við flug. Líkt og síðasta flugveðurþing er þingið haldið í húsnæði Isavia. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi á þingið. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“. Veðurfræðifélagið og […]