Veðurfræðierindi á næstunni – Breytt dagsetning

Athugið: Dagsetning síðara erindisins er breytt frá því sem áður var auglýst. Á næstu mánuðum munu góðir gestir koma í heimsókn til Ísland og flytja erindi. Erindin verða flutt á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, í Forgarði, fundarherbergi í kjallara. Föstudaginn 8. apríl kl. 11 mun Dr. Walter Dabberdt, veðurfræðingur hjá Vaisala flytja erindið Boundary-Layer Observations: […]


Norrænt veðurfræðingaþing í ágúst 2016 – Önnur áminning

Minnt er á norræna veðurfræðingaþingið sem verður að þessu sinni haldið í Stokkhólmi í 22.-24. ágúst 2016.