Dagskrá sumarþings

Sumarþing Veðurfræðifélagsins verður haldið föstudaginn næstkomandi, 13. júní 2014. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og er opið öllum. Að þessu sinni verða flutt tvö erindi tengd aftakaveðrum og eitt um vindorku. 14:00 – Guðrún Nína Petersen: Óvenjuleg óveður? 14:30 – Trausti Jónsson: Játningar veðurfræðings – Rækjubátaveðrið mikla 25. […]


Sumarþing Veðurfræðifélagsins – Síðustu forvöð

Nú eru síðustu forvöð til að skrá erindi á sumarþing Veðurfræðifélagsins, sem haldið verður föstudaginn 13. júní 2014, kl. 14. Að þessu sinni er áherslan á aftakaveður og við óskum eftir erindum tengdum merkum veðuratburðum Íslandssögunnar. Venju samkvæmt koma þó að sjálfsögðu öll erindi tengd veðri/veðurfari til greina. Erindin eru að jafnaði um 12 mínútur […]