Endurkjörin stjórn, styrkir og EMS-þing

Stjórn Á nýliðnum aðalfundi 12. febrúar var stjórn Veðurfræðifélagsins endurkjörin. Hana skipa nú sem áður: Guðrún Nína Petersen, formaður Sibylle von Löwis, gjaldkeri Hálfdán Ágústsson, ritari Ráðstefnurstyrkir Líkt og áður mun Veðurfræðifélagið áfram bjóða uppá nokkra styrki fyrir þinggjöldum eða hluta þinggjalda fyrir meðlimi félagsins sem vilja sækja fræðaþing og ráðstefnur en fá ekki til […]


Dagskrá þorraþings

Þorraþing Veðurfræðifélagsins verður haldið á sprengidag, 12. febrúar, að Bústaðavegi 7. Þingið hefst kl. 13:30 sem er 30 mínútum síðar en áður var auglýst. Í framhaldi af þinginu heldur Veðurfræðifélagið aðalfund sinn. * 13:30 – Inngangur * 13:35 – Páll Bergþórsson: Hitasveiflur vegna hafíss * 14:00 – Ingibjörg Jónsdóttir: Hafísvöktun – er líf eftir ENVISAT? […]