Málþing Vísindafélagsins – Hnattrænar loftslagsbreytingar
Vísindafélag Íslendinga heldur málþing um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna. Málþingið fer fram 16. nóv. í sal V101 í Háskólanum í Reykjavík. Sjá nánar á vef félagsins http://www.visindafelag.is/ og auglýsinguna hér að neðan.