Dagskrá aðventuþings

Aðventuþing Veðurfræðifélagsins verður haldið fimmtudaginn 3. desember 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Dagskrá þingsins:

*13:30 Setning þings
*13:35 Einar Sveinbjörnsson: Mikil frostrigning 27. október 2015 í Dölum, í Hrútafirði og vestantil á Norðurlandi.
*13:50 Gabriel Sattig: The Brusi Experiment – High resolution analysis of summer precipitation in the East Fjords
*14:05 Trausti Jónsson: Framsýni, núsýni, nærsýni – en þó aðallega baksýni.
*14:20 Björn Erlingsson: Sjávarflóð á lágsvæðum – aðferð við bráðabirgðamat á tíðni sjávarflóða við Skutulsfjarðareyri
*14:35 Páll Bergþórsson: Áhrif hafíss og koltvísýrings á loftslags í ýmsum beltum jarðar

14:50 – 15:10 Kaffi

*15:10 Þorsteinn Þorsteinsson: Afkomumælingar á Hofsjökli 1989-2015
*15:25 Bolli Pálmason: Uppfærsla á HARMONIE veðurspálíkaninu haustið 2015.
*15:40 Guðrún Elín Jóhannsdóttir: Uppgufun í Reykjavík 1968-2006
*15:55 Haraldur Ólafsson: Sólfarsvindar fyrr og síðar

Ágrip erinda eru aðgengileg á vefsíðunni: http://vedur.org/index.php/fraedathing/fraedathing-2015.

Sjálfvirkur úrkomumælir á Seyðisfirði 2008. Ljósmynd: Sveinn Brynjólfsson.Sjálfvirkur úrkomumælir á Seyðisfirði 2008. Ljósmynd: Sveinn Brynjólfsson.