Fyrirlestur um rannsóknarflug á Norður Atlandshafi
6. október 2016, 09:26Mánudaginn 10. október munu Heini Wernli, Vísinda- og tækniháskólanum í Zürich (ETH Zürich) og John Methven, Háskólanum í Reading, halda stutta kynningu á rannsóknarverkefninu NAWDEX: North Atlantic Waveguide and Downstream Impacts Experiment. Þessa dagana eru í gangi mælingarflug yfir Norður Atlandshafi vegna verkefnisins og tvær rannsóknarflugvélar eru með bækistöðvar á Keflavíkurflugvelli. Heini og John munu […]