Góuþing og aðalfundur
28. janúar 2016, 11:09Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt og aðalfund þriðjudaginn 23. febrúar 2016. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 14:00. Að þingi loknu verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengd veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til […]