Dagskrá sumarþings

Sumarþing Veðurfræðifélagsins verður haldið næstkomandi fimmtudag, 13. júní. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari. * 14:00 – Þing sett * 14:05 – Elín Björk Jónasdóttir: Skýstrókar í Oklahóma. * 14:20 – Atli Norðmann Sigurðarson: Bayesískt […]


Sumarþing – Óskir um erindi

Nú eru síðustu forvöð að senda inn erindi á sumarþing Veðurfræðifélagsins sem haldið verður að viku liðinni, kl. 14 fimmtudaginn 13. júní. Erindin eru að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.