Haustþing 18. október

Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt þriðjudaginn 18. október 2011. Fundur verður settur kl. 13 í Víðgelmi í Orkugarði að Grensásvegi 9 og slitið kl. 16. Þingið og Veðurfræðifélagið eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari. Hér með er auglýst eftir óskum um erindi á haustþingið. Að þessu sinni er sérstaklega óskað eftir erindum […]