Dagskrá Góuþings

Góuþing Veðurfræðifélagsins verður haldið næstkomandi þriðjudag, 23. febrúar. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:45. Að þingi loknu heldur félagið aðalfund sinn.

13:45 Þing sett
13:50 Þórður Arason: Samanburður á eldingagögnum úr ATDnet og WWLLN mælikerfunum
14:10 Björn Erlingsson: Hafís í Norður-Íshafi – bráðnun og brotahreyfingar
14:30 Hermann Arngrímsson: Lærdómur við eldfjallaeftirlit í Holuhrauni – Fjarkönnunarhópur fer yfir reynsluna af eldfjallaeftirliti í Holuhrauni
14:50 Kaffihlé
15:10 Guðrún Nína Petersen: Lofthjúpur og haf mælt – tvær mæliherferðir kynntar til leiks
15:25 Trausti Jónsson: Áttavísar

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.


Góuþing og aðalfundur

Veðurfræðifélagið heldur góuþing sitt og aðalfund þriðjudaginn 23. febrúar 2016. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 14:00. Að þingi loknu verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengd veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid@gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.


Norrænt veðurfræðingaþing í Stokkhólmi í ágúst 2016

Haldið verður norrænt veðurfræðingaþing í Stokkhólmi í ágúst 2016. Síðasta þing var í Noregi 2014 en síðast var þingið á Íslandi 2008 og venju samkvæmt ætti það að vera haldið aftur á Íslandi á 2018.


Dagskrá aðventuþings

Aðventuþing Veðurfræðifélagsins verður haldið fimmtudaginn 3. desember 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Dagskrá þingsins:

*13:30 Setning þings
*13:35 Einar Sveinbjörnsson: Mikil frostrigning 27. október 2015 í Dölum, í Hrútafirði og vestantil á Norðurlandi.
*13:50 Gabriel Sattig: The Brusi Experiment – High resolution analysis of summer precipitation in the East Fjords
*14:05 Trausti Jónsson: Framsýni, núsýni, nærsýni – en þó aðallega baksýni.
*14:20 Björn Erlingsson: Sjávarflóð á lágsvæðum – aðferð við bráðabirgðamat á tíðni sjávarflóða við Skutulsfjarðareyri
*14:35 Páll Bergþórsson: Áhrif hafíss og koltvísýrings á loftslags í ýmsum beltum jarðar

14:50 – 15:10 Kaffi

*15:10 Þorsteinn Þorsteinsson: Afkomumælingar á Hofsjökli 1989-2015
*15:25 Bolli Pálmason: Uppfærsla á HARMONIE veðurspálíkaninu haustið 2015.
*15:40 Guðrún Elín Jóhannsdóttir: Uppgufun í Reykjavík 1968-2006
*15:55 Haraldur Ólafsson: Sólfarsvindar fyrr og síðar

Ágrip erinda eru aðgengileg á vefsíðunni: http://vedur.org/index.php/fraedathing/fraedathing-2015.

Sjálfvirkur úrkomumælir á Seyðisfirði 2008. Ljósmynd: Sveinn Brynjólfsson.Sjálfvirkur úrkomumælir á Seyðisfirði 2008. Ljósmynd: Sveinn Brynjólfsson.


Aðventuþing

Veðurfræðifélagið heldur aðventuþing sitt fimmtudaginn 3. desember 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 14:00.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengd veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid@gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.


Dagskrá sumarþings

Sumarþing Veðurfræðifélagsins verður haldið á þriðjudaginn 16. júní 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Dagskrá þingsins:

* 13:30 Andréa Massad: Evaluation of surface temperature and wind speed in mesoscale simulations of the atmosphere over Iceland
* 13:45 Andri Gunnarsson: Snjómælingar Landsvirkjunar
* 14:00 Hálfdán Ágústsson: Úrkoma á hverfandi(a) jökulhveli
* 14:15 Tandri Gauksson: Flóðahorfur í Reykjavík næstu ár

14:30 Kaffihlé

* 14:50 Einar Sveinbjörnsson: Sérstætt og áhugavert hviðuveður í Öræfasveit 28. apríl 2015
* 15:05 Guðrún Nína Petersen og Bolli Pálmason: Illviðrið 14. mars
* 15:20 Trausti Jónsson: Misjafnt eðli illviðra við Ísland

Ágrip erinda eru aðgengileg á vefsíðunni: http://vedur.org/index.php/fraedathing/fraedathing-2015.


Sumarþing – Síðustu forvöð

Nú eru síðustu forvöð að koma að erindum á sumarþing Veðurfræðifélagsins sem haldið verður næstkomandi þriðjudag, 16. júní.


Sumarþing 16. júní

Veðurfræðifélagið heldur sumarþing sitt þriðjudaginn 16. júní 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengdi veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Sem fyrr eru Veðurfræðifélagið og þing þess opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.


Dagskrá þorraþings

Þorraþing Veðurfræðifélagsins verður haldið á þriðjudaginn 17. febrúar 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Dagskrá þingsins:

* 13:30 Guðrún Nína Petersen: Veðurmælingar á Drekasvæðinu 2008-2009
* 13:45 Kate Faloon: The role of lidars for the detection of volcanic ash in the atmosphere
* 14:00 Trausti Jónsson: Þykktar- og hringrásarhiti 2014

14:15 Kaffihlé

* 14:45 Bolli Pálmason: Endurgreiningakort
* 15:00 Einar Sveinbjörnsson: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra
* 15:15 Trausti Jónsson: Sjónvarpsveðurspá 3. janúar 1983 fer í vaskinn (eða)?
* 15:40 Aðalfundur, stuttur og bragðgóður að venju


Þorraþing og aðalfundur

Veðurfræðifélagið heldur þorraþing og aðalfund þriðjudaginn 17. febrúar 2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og hefst kl. 13:30. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Hér með er auglýst eftir óskum um erindi tengdi veðri og/eða veðurfari. Erindin verða að jafnaði um 12 mínútur auk 2 mínútna til spurninga. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á: „vedurfraedifelagid hjá gmail.com“.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari.