Fjallaveðurfráðstefna á Íslandi 18.-23. júní

Vakin er athygli á ráðstefnu um fjallaveðurfræði sem Veðurfræðifélagið, ásamt Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands, heldur á Íslandi næsta sumar. Ráðstefnan “The International Conference on Alpine Meteorology (ICAM)” fjallar fjallar um áhrif fjalllendis á veður og veðurfar og má segja að nær allt veður og veðurfar á Íslandi falli undir þennan hatt.

Allar upplýsingar um ráðstefnuna er á á þessari vefsíðu.

Frestur til að senda inn ágrip er 1. mars en einnig er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna.