Norrænt veðurfræðingaþing í Stokkhólmi í ágúst 2016

Haldið verður norrænt veðurfræðingaþing í Stokkhólmi í ágúst 2016. Síðasta þing var í Noregi 2014 en síðast var þingið á Íslandi 2008 og venju samkvæmt ætti það að vera haldið aftur á Íslandi á 2018.